7.10.2008 | 00:00
Frá bjargálnum til örbirgđar
Ég er soldiđ tóm núna í lok fyrsta dagsins ţar sem ég hvarf međ ţjóđ minni frá bjargálnum til örbirgđar. Í ţessu nýja lífi ţá verđur mađur ađ lćra ađ gleđjast yfir litlu, já og náttúrulega sćkja í ókeypis skemmtun. Ríkisstjórnin samţykkti áđan lög en ţađ voru engin melódísk óskalög. Mér finnst vćnt um hvernig ágćt Framsóknarkona hún Sigrún Jonsdóttir skemmtir okkur á ţessum erfiđu tímum međ Óskalögum öreiganna og ég ćtla nú líka ađ enda daginn međ óskalagi sem mér finnst gott ađ hlusta á núna. Ţađ er lagiđ Sunny afternoon međ Kinks. Lagiđ fjallar um mann í síđdegissól sem hefur misst flott heimili og lystisnekkju og saknar munađarlífsins sem hann nú verđur ađ hverfa frá.
Ég skrái hérna textann svo ég geti raulađ međ. Svo stóla ég á ađ Bubbi Mortens, Megas, Sigur Rós og Björk setji í fyllingu tímans tilfinningar okkar Íslendinga ţessar örlagastundir haustiđ 2008 í sín frábćru ljóđ og texta. Ţađ munu ađrir skrá söguna og skýra framvinduna og rekja orsakirnar en úr tónlist og textum mikilla listamanna streymir fram tilfinningin og ţađ sem ekki verđur skynjađ međ frásögn.
En hér er textinn međ Kinks laginu Sunny afternoon:
The tax mans taken all my dough,
And left me in my stately home,
Lazing on a sunny afternoon.
And I cant sail my yacht,
Hes taken everything Ive got,
All Ive gots this sunny afternoon.
Save me, save me, save me from this squeeze.
I got a big fat mama trying to break me.
And I love to live so pleasantly,
Live this life of luxury,
Lazing on a sunny afternoon.
In the summertime
In the summertime
In the summertime
My girlfriends run off with my car,
And gone back to her ma and pa,
Telling tales of drunkenness and cruelty.
Now Im sitting here,
Sipping at my ice cold beer,
Lazing on a sunny afternoon.
Help me, help me, help me sail away,
Well give me two good reasons why I oughta stay.
cause I love to live so pleasantly,
Live this life of luxury,
Lazing on a sunny afternoon.
In the summertime
In the summertime
In the summertime
Ah, save me, save me, save me from this squeeze.
I got a big fat mama trying to break me.
And I love to live so pleasantly,
Live this life of luxury,
Lazing on a sunny afternoon.
In the summertime
In the summertime
In the summertime
Ný lög um fjármálamarkađi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:20 | Facebook
Athugasemdir
Kćra Salvör, ég yfirgaf Framsóknarflokkinn fyrir rúmu ári. En takk fyrir samt
Sigrún Jónsdóttir, 7.10.2008 kl. 00:20
ţađ er nú ekki sami flokkur og ţú yfirgafst sem núna er ađ byggjast upp. Ţađ er raunverulegt grasrótarstarf núna. Ţađ hefur veriđ allt annađ líf núna ţegar Óskar hefur langt kapp á ađ byggja upp grasrótarstarf og Guđlaugur stýrt sameinuđu félagi. Ađalfundur 7. október, endilega komdu og skođađu hvađ mikiđ hefur breyst.
Salvör Kristjana Gissurardóttir, 7.10.2008 kl. 00:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.