Orđ vikunnar: Libel tourism og Asylum shopping

Ţađ er til fólk á Íslandi sem telur ađ mikiđ ógn stafi af Íslandi af ţví  ađ fátćkt fólk streymi hingađ til ađ lifa í örbirgđ í einhverju gistiheimili í Njarđvíkum og fái strćtómiđa og sundkort og ţrjú ţúsund kall á viku. Ţađ er sárt ađ ungmenni eins og 19 ára pilturinn í viđtalinu hjá mbl.is skuli búa viđ ţessar ađstćđur. Hann er jafnaldri dóttur minnar en hann býr viđ miklu verri kost. Hann langar í skóla, hugsanlega hefur hann í heimkynnum sínum séđ fyrir sér fegrađa mynd af Norđurlöndum, ekki áttađ sig á ţví hversu óvelkominn hann er í ţessu landi og hve kröpp kjör bíđa hans ţangađ til og ef hann fćr dvalarleyfi hérna.

Sumir kalla ţetta asylum shopping. Sjá skilgreiningu á ţví

Asylum shopping - Wikipedia, the free encyclopedia

Einhvern veginn ţá sé ég ţetta orđ sem er nýtt fyrir mér  í samhengi viđ annađ nýtt orđ sem ég hef lćrt og ţađ er "libel tourism". 

Libel tourism - Wikipedia, the free encyclopedia

Ţađ eru margir sem notfćra sér veilur í stjórnkerfi landa og hinn flókna heim laga og reglugerđa. Ég held nú samt ađ ţađ séu ekki sömu ţjóđfélagshóparnir sem stunda asylum shopping og sem stunda libel tourisma.

Ítarefni

Hér eru rökrćđur Gests og Stefáns Pálssonar um asylum shopping

Fyrri blogg mín um 

Útlendingahatur blossar upp

Siđlaus ummćli lögreglustjóra um hćlisleitendur í Reykjanesbć

Ég hugsa ađ enginn grćđi á ţví ađ hćlisleitendur séu í eins konar haldi ţarna í Njarđvík. Er eitthvađ ađ ţví ađ rýmka reglur ţannig ađ ţeir geti unniđ fyrir sér hérna? 


mbl.is Hćlisleitandi kostar 6500 á dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband