Virkjanir kosta meira en peninga og heiđalönd

Ég ćtlađi áđan ađ velja mér frétt á mbl.is til ađ blogga um, mér finnst ţađ svo sniđugur fídus ađ blogga um fréttir og ţađ er náttúrulega sennilega einn ađaltilgangur ţessa fína bloggkerfis blog.is ađ tengja samfélagsumrćđuna viđ Morgunblađsmiđlunina.  En gallinn var bara sá ađ ég fann enga skemmtilega frétt sem ég vildi blogga um.

Ţađ voru krassandi fyrirsagnir eins og "Gekk berserksgang á hóteli", "Vingsađi hnífi og ógnađi fólki", "Hópslagsmál í Kópavogi" en ţađ var bara ein sorgleg frétt sem snart mig. Ţađ var fréttin  um slysin viđ Kárahnjúkavirkjun en ţar hafa fjögur banaslys orđiđ frá ţví framkvćmdir hófust. En ég veit bara ekki hvađ ég á ađ segja um ţá frétt. Hún snertir mig meira en  fréttir af ţví ađ  varplönd heiđargćsa tapist. Ţađ hafa líka orđiđ alvarleg slys viđ Hellisheiđarvirkjun


mbl.is Rann fjörutíu til fimmtíu metra niđur stífluvegginn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband