Vefstríðið mikla

Google og Microsoft berjast nú um yfirráð í vefheimum. Samþjöppun valds í hinu stafræna rými getur haft mjög alvarlegar afleiðingar  fyrir netnotendur. Google og Microsoft eru mismunandi fyrirtæki, tekjur Google koma frá auglýsingum en tekjur Microsoft frá sölu á stýrikerfum. Microsoft reynir nú að kaupa upp veffyrirtæki eins og Yahoo og Facebook.

Fyrrum starfsmaður Microsoft og einn mest lesni bloggari heimsins Scobleizer varar við hvað muni gerast ef Facebook kemst í hendur Microsoft. Hann segir að þá muni Microsoft geta stjórnað leitinni  og stoppað Google í að leita í gögnum þar. Hann segir um Facebook: "This is a scary company and if it gets in the hands of Microsoft will create a scary monopoly."

Sjá nánar bloggið hans:

Scobleizer:  Why Microsoft will buy Facebook and keep it closed 

Aðrar greinar 

The War for the Web 

Microsoft vs. Google: Are all monopolies created equal? | All about Microsoft

 


mbl.is Netnotendur verða sífellt óbilgjarnari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband