MUTO eftir Blue

Listasöfn, minjasöfn, skólar, bókasöfn, óperuhús, leikhús. Allt staðir sem eru menningarmusteri. En menningin er alls staðar, listin er alls staðar. ekki bara lokuð inn í byggingum sem hýsa stofnanir, listaverkin mara líka í hálfu kafi í Tjörninni og gatan er vettvangur sumra listamanna.

Hér er stuttmyndin MUTO eftir   Blue (sjá blublu.org) Þetta er margslungin listaverk, bæði verkin sem máluð eru á götunni og svo hið stafræna verk. 


MUTO a wall-painted animation by BLU from blu on Vimeo.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband