Mitt eigiđ digg

Digg.com er sennilega vinsćlasta fréttaveitan ţar sem notendur semja sjálfir fréttir. En nú getur hver sem er sett upp sína eigin fréttaveitu í anda digg og bođiđ gestum og gangandi ađ setja inn fréttir. Ţađ er til fleiri en ein gerđ af ókeypis opnum hugbúnađi sem líkir eftir digg. 

Ég er ađ gera tilraun međ fréttaveitu á  http://www.kynja.net og ţćtti vćnt um ef einhverjir voru til í ađ prófa ţetta kerfi.  Ţađ er mjög einfalt og fljótlegt ađ átta sig á ţessu kerfi. Ţetta er opinn, ókeypis hugbúnađur sem heitir Pligg og er eftirlíking af digg. Ég ţýddi ţennan hugbúnađ ađ mestu leyti ţannig ađ viđmótiđ er á íslensku.

Ţetta er fréttakerfi sem er ţannig ađ notendur (allir geta gerst notendur) skrá inn fréttir og geta greidd atkvćđi um fréttir međ ađ smella á kosningahnapp sem er fyrir framan hverja frétt. Fréttir poppa svo upp á forsíđu ef ţćr hafa fengiđ ákveđinn fjölda atkvćđa eđa ef stjórnandi hefur sett ţćr á forsíđu.

Svona fréttakerfi er ađ mörgu leyti handhćgara en fréttakerfi sem eru miđlćg og  ritstýrđ af einhverjum einum ađila.  Dćmi um  svona fjölmiđlun eru kerfi eins og www.digg.com og http://reddit.com/  og http://buzz.yahoo.com/

Ég stillti  http://www.kynja.net  ţannig ađ allir, líka óinnskráđir geta greitt atkvćđi um fréttir og innkomin frétt poppar upp á forsíđu ef hún fćr 3 atkvćđi. Ađeins innskráđir geta sett inn fréttir en ţađ er auđvelt ađ skrá sig sem notanda.

Ţađ er gert ráđ fyrir ađ vefslóđ/tengill sé međ hverri frétt.  Ţađ er hćgt ađ skrá inn frétt međ ađ smella á flipann „Skrá nýja sögu“ en ţađ er miklu einfaldara ađ setja bókamerki í vafra (búa  til hnapp á slána fyrir bókamerki) fyrir ţessa fréttaveitu  og svo ţegar mađur er kominn á slóđ ţar mađur ćtlar ađ búa til frétt ţá má smella á hnappinn og ţá er forskráđ bćđi slóđin og fyrirsögnin. Undir Notendalýsing er neđst á skjánum leiđbeiningar um hvernig á ađ setja inn nýja tengla.

Ţađ eru margir kostir viđ svona fréttamiđlun. Ókostir eru hins vegar ađ kerfiđ er alveg opiđ og viđkvćmt fyrir ruslpósti og skemmdarverkum ţ.e. notendum sem eru skráđir beinlínis til ađ koma inn einhverjum auglýsingum. Stjórnandi getur takmarkađ ađgengi og eytt notendum og eytt fréttum.

Ţađ geta veriđ ýmis konar not af slíku fréttakerfi fyrir ýmis samfélög t.d. nemendasamfélög eđa kennarasamfélög eđa sérfrćđinga eđa áhugahópa á ákveđnu sviđi. Í skólasamhengi  vćri t.d. hćgt ađ segja frá ráđstefnum, viđburđum og sýningum og benda á áhugavert efni.  Um leiđ og innskráđur notandi hefur greitt einhverri frétt atkvćđi ţá hefur hann sett hana á minnislista sinn.  Notendur flokka fréttirnar sem ţeir senda inn í fyrirfram tilbúna flokka.  Notendur merkja (tagging) fréttirnar sínar sjálfir međ orđum sem ţeir ákveđa( t.d. gćti ráđstefna um umhverfismál á Akrnesi fengiđ ţrjár merkingar ţ.e. ráđstefna, umhverfismál, Akranes) og ţađ er hćgt ađ fletta upp í merkingum á innskráđum fréttum.  Svona merkingar frá notendum (folksonomy) eđa dreifđ lýsigagnaskráning er einkenni á mörgum web 2.0 notendasamfélögum. Ţađ er líka einkenni á slíkum kerfum ađ upplýsingar um hversu margir hafa merkt ákveđiđ atriđi t.d. međ ađ kjósa um frétt á digg.com eđa kynja.net eđa međ ţví ađ vista bókamerki í del.icio.us er vísbending um hversu gagnlegt viđkomandi atriđi er, vinsćldir eru góđ vísbending.  Svona fréttakerfi eins og digg og pligg auđvelda leitina ađ ţví sem er vinsćlast og nýjast međ ţví ađ setja ţađ efst.

Allir ćttu ađ skođa svona kerfi ţví ţau eru vísbending um í hvađa átt fjölmiđlun er ađ fara. Vinsćl kerfi eins og digg eru hins vegar ekki eins gagnleg núna og áđur fyrir tölvunörda vegna ţess ađ ţar er orđiđ svo mikiđ krađak af alls konar lítt áhugaverđum fréttum.  Núna er t.d. á forsíđunni ţessi frétt:5 Social Networking Sites Of The Wealthy og ţegar mađur smellir á hana ţá fer mađur í gegnum auglýsingu eftir auglýsingu og kemur svo ađ grein sem er netrusl skrifuđ fyrir hvítt rusl. Digg er orđin auglýsingaruslamaskína dauđans og hjarir áfram á fornri frćgđ.

p.s. ef einhver vill fá ţýđingarskrána hjá mér fyrir íslenskun á pligg ţá er ţađ velkomiđ.  Skrifiđ í athugasemdir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábćrt framtak. Verđur gaman ađ sjá hvernig ţetta gengur. Hvađ međ ţetta nafn annars, ţ.e. kynja.net?

Sigurđur Fjalar (IP-tala skráđ) 14.5.2008 kl. 13:26

2 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Ţađ er ansi skrýtiđ og kynlegt ţetta lénanafn. Ástćđan er einföld, ţetta var eina lénin sem ég átti ónotađ ţegar mér datt í hug ađ gera ţessa pligg tilraun.

Ég held ađ ţađ myndi kannski verđa ganglegra ađ setja svona pligg upp á isfoss.org heldur en wordpress. Ég hugsa ađ svona sé upplagt fyrir félagasamtök.

Ţađ ţarf samt ađ prófa ţetta ađeins betur. 

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 14.5.2008 kl. 17:31

3 Smámynd: Ragnar Geir Brynjólfsson

Í Joomla er líka hćgt ađ setja upp vef međ tenglum á rss strauma og ţví hćgt ađ nota t.d. öll blogg sem bjóđa upp á rss. Mér finnst ţađ athyglisverđur og hingađ til ekki mikiđ notađur möguleiki ţví ţar vćri hćgt ađ safna saman á einn vef völdum bloggum í eina fréttaveitu.

Ragnar Geir Brynjólfsson, 14.5.2008 kl. 22:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband