5.5.2008 | 09:51
Auđlegđ ţjóđanna og open Source hagfrćđi
Yochai Benkler talar á TED.com,
Risarnir Microsoft og Yahoo berjast í markađshagkerfi dagsins í dag. Smurolían í ţví hagkerfi er peningar og eignarétturinn er heilög undirstađa sem rćđur hver stjórnar.
En ţađ er önnur tegund af hagkerfi ađ vaxa upp úr grasrótinni, hagkerfi samvinnunnar, hagkerfi sem byggir á "Social sharing and exchange". Einn af ţeim sem hefur skrifađ um ţessar breytingar er lagaprófessorinn Yochai Benkler. Hann skrifađi bókina The Wealth of Networks: How Social Production Transforms Markets and Freedom
Nafn bókarinnar er vísun í hiđ frćga ritverk Adam Smith frá 1776 sem á íslensku útleggst Auđlegđ ţjóđanna.
Ţađ er hćgt ađ lesa bókina hans Benkler á vefnum og hún er ađ sjálfsögđu međ opnu höfundarleyfi. Sem fyrstu kynningu á hugmyndum Benkler ţá er ágćtt ađ horfa á vídeóiđ sem ég lími hér á bloggiđ. Ţađ er kynnt svona:
Law professor Yochai Benkler explains how collaborative projects like Wikipedia and Linux represent the next stage of human organization. By disrupting traditional economic production, copyright law and established competition, they're paving the way for a new set of economic laws, where empowered individuals are put on a level playing field with industry giants.
Ég held ţví miđur ađ ţeir sem ráđa í íslensku samfélagi í dag séu alveg stökk ennţá í ţeim hugsunarhćtti sem Adam Smith bođađi í Auđlegđ ţjóđanna. Sama gildir um fjölmiđla og ţá sem segja fréttir og reyndar líka almenning sem les fréttir. Ţađ eru nánast eingöngu fluttar fréttir af markađshagkerfinu og út frá sjónarmiđum ţeirra sem hafa hagsmuni af og vilja vernda ţađ dreifingar og eignaréttarkerfi stafrćnna gćđa sem viđ búum viđ núna.
Ég fann ţennan pistil Auđlegđ ţjóđanna eftir viđskiptaráđherrann Björgvin G. Sigurđsson og á Seđlabankavefnum er skjal međ völdum köflum úr Auđlegđ ţjóđanna (pdf skjal)
Sannleikurinn er sá ađ bók Adams Smiths er barns síns tíma og virkađi ţrćlvel fyrir samfélag gćrdagsins en hún nćr ekki yfir ţađ samfélag samvinnu í framleiđslu og dreifingu sem nettćknin hefur gert mögulega.
Tími Samvinnumanna er runninn upp.
Yang: Tilbođ Microsoft of lágt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:00 | Facebook
Athugasemdir
Kćri bloggari.
Áskorun....Prikavika í bloggheimum .....nú gefum viđ prik dagsins alla ţessa viku í bloggheimum. Ţú finnur eitthvađ jákvćtt, einstaklinga eđa hópa sem hafa stađiđ sig vel.....og ţeir fá Prik dagsins
Kveđja Júl Júl. P.s skorađu á sem flesta ađ taka ţátt
Júlíus Garđar Júlíusson, 5.5.2008 kl. 13:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.