slensk ln, slenskir vafrar

a er hgt a f ln me slenskum stfum. g fkk mr lni salvr.net og borgai um 600 kr. slenskar fyrir a ($8) hj godaddy.com. etta er n n reyndar lni http://www.xn--salvr-mua.net/ en svona slenskun notar a sem kalla er Punycode

a virkar fnt a sl inn vafra bi Internet Explorer og Firefox. Internet Explorer sr s sem skoar lni aldrei nema slenska lni salvr.net glugganum fyrir vefsl en Firefox sr maur slina essu skrtnu punycode formi. etta stafar a v mr skilst af v a a er ryggisglufa varandi svona ln, a er hgt a nota svona til a lta birtast eitt en senda notandann annan sta einhva sta til a komast yfir upplsingar (Phishing)

g held a etta s leyst varandi IE en ekki Firefox og v s ruggast a birta notandanum raunverulegu slina. a var reyndar hgt eitthva a breyta essu Firefox en g fann ekki t r v. En jafnvel maur sji skrtnu slina www.xn--salvr-mua.net getur veri praktskt a eiga svona slensk ln t.d. til a geta vsa slenskum notendum kvenar vefslir, a er ekki mikill kostnaur a borga 600 kall rlega fyrir a. a er mrgum stum netinu hgt a f keypis svi til a vista ggnin sn, bi vefi og blogg. Svo getur maur tt sitt ln og lti a vsa a.

a er hgt a kaupa ln slensku hj icnic.is me .is endingu. Veri er t htt eins og raunar ll verlagning slenskum lnum.

slenskun vfrum.

a er lka hgt a skja slenska ingu Firefox firefoxis

a er lka til slensk orabk fyrir Firefox

a mun vera vntanleg slenskun Windows Vista nna ma, g veit n ekki hvort vafrinn Internet Explorer s inn eirri slenskun, sj nnar Windows XP slensku


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

ert alltaf svo frbrlega sniug Salvr!! etta tla g a skoa.

alva (IP-tala skr) 5.5.2008 kl. 00:26

2 Smmynd: Elas Halldr gstsson

Faru about:config og skrifau "puny" filter. birtist breytan "network.IDN_show_punycode" sem er sjlfgefi stillt "true". Tvsmelltu annig a hn stillist "false" og tti lni itt a sjst vefslarreitnum.

Elas Halldr gstsson, 5.5.2008 kl. 19:45

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband