Birkiland og ég


Ég sendi náttúrulega út mína eigin sjónvarpsrás međ fjölmiđlasirkus dagsins. Ég reyni ađ tjá pólitískan veruleika dagsins í Reykjavíkurlögum  Megasar á Loftmynd viđ undirleik Vilhjálms fyrrverandi og framtíđarborgarstjóra. Svo nota ég ljóđ og lagiđ Birkiland og ég til ađ fjalla um REI máliđ.  Jóhannes Birkiland sem varđ Megasi ađ yrkisefni var ekki sérlega lítillátur né raunsćr mađur. Hann sagđi um örlög sín og hvers vegna líf sitt vćri harmsaga:

„Á síđustu árum hafa ýmsir menn látiđ í ljós viđ mig furđu sína varđandi ţá stađreynd ađ ég hefi orđiđ draumórum og auđnuleysi ađ bráđ. Ţví verđur leitast viđ ađ svara í ţessu riti.
En mér hefur nú loksins tekist ađ brjótast út úr öllum mínum ćvilöngum draumórum og kaldur veruleikinn blasir viđ mér eins og hann er. Í ţví sambandi ćtla ég ađ fullyrđa af fullkominni sjálfs-gagnrýni, ađ ef einhver sem les ţessar línur, hefđi bođiđ mér ađ veita stóru verzlunar- eđa iđnfyrirtćki, forstöđu, myndi ţađ hafa valdiđ straumhvörfum í lífi mínu. Ég hefi ađ mínum dómi ástćđu til ađ ćtla ađ ég hafi haft hćfni til slíks. En vantraust Íslendinga á hćfileikum mínum varđ ţessa valdandi ađ mín dýrlega ţrá ađ verđa forstjóri gat ekki rćtzt. Ţađ var ógurleg yfirsjón af Íslendingum ađ gefa mér ekki kost á ţví ađ veita stóru verzlunar- eđa iđnfyrirtćki forstöđu. Íslendingar hafa misst af ţví tćkifćri ađ vita međ hvílíkum ágćtum ég hefđi getađ framkvćmt ábyrgđarmikil störf. Í stađ forstjóra er ég mesta olnbogabarn hinnar íslenzku ţjóđar."

En hér er semsagt ţessi tilraun mín á sviđi vefútsendingar. Ţetta er 20 mínútur. Ég vil taka fram ađ ţađ má ekki taka hugverk annarra listamanna eđa ađrar upptökur sem eru höfundarréttarvarin og birta. Ég tek hins vegar brot úr lögum Megasar hérna í ţví augnamiđi ađ kynna hann sem tónlistarmann. Ţađ háir mér hins vegar verulega sem remix listamanni ţetta hrikalega umhverfi höfundarréttar sem viđ lifum viđ. Ég bendi á ađ fá má ţennan frábćra geisladisk Loftmynd t.d. hjá tónlist.is

 

Ţetta er 20 mínútur og er dáldiđ viđvaningslegt enda mín fyrsta tilraun međ svona tónlistarţátt.
mbl.is Vilhjálmur: Hef axlađ ábyrgđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband