Björt ljós, borgarljós

Ég sit hérna í lok föstudagsins og horfi út um gluggann á óveđriđ og finnst núna á vetrarhátíđinni ţessi heimur Reykjavíkurborgar međ Esjuna í bakgrunni vera heimur sem ég gćti alveg ferđast burt frá. Ég hlusta á geisladisk Megasar Loftmynd um borgarsamfélagiđ og hugsa um hvađ ţađ eru margar borgir og hvernig borgirnar eru núna byggjast upp í innviđum Netheima. Ég held áfram vídeóbloggtilraunum mínum og núna í dag bloggađi ég um SecondLife undir áhrifum frá laginu Björt ljós, borgarljós eftir Megas.

 

Vídeóbloggiđ mitt er 8 mín. og endar á ţví ađ ég stend í ljósum logum og fuđra upp. Ég er ađ tapa mér í vídeóeffektunum, ţarf ađ prófa ţá alla.

 

Ég er sammála Wesseling ţessum sem talađi á ráđstefnu í REykjavík í dag og sagđi:

"Wesseling, sem lýsir sér sem netfíkli, bloggara og ráđgjafa, sagđi ađ netiđ vćri ađ ţróast í átt ađ risastóru tengslaneti einstaklinga, sem skiptust á upplýsingum og hugmyndum. Ţeir sem vildu selja vöru og ţjónustu á netinu yrđu ađ hafa ţetta ofarlega í huga og nýta sér ţá mörgu samskiptavefi, sem nú er ađ finna."

 

Ég er sammála ađ Netiđ verđur ađ risastóru tengslaneti en ég held ekki endilega ađ ađaltilgangur ţess sé ađ selja vörur og ţjónustu. Hmmm... ćtli ţađ hafi veriđ í dag sem Moggabloggiđ fór ađ verđa svona skreytt auglýsingum? 

Sennilega verđur mađur ađ fara ađ huga ađ flutningi. 


mbl.is Vangaveltur um netmarkađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Kristinsdóttir

Sćl Salvör,

 Skemmtilegt ađ fylgjast međ ţessum tilraunum ţínum. Heyrđi í ţér í morgunútvarpinu og hafđi gaman af.

Held ađ ég gćti týnt mér í ţessum sýndarveruleika. Pínulítiđ ógnveikjandi.

Anna Kristinsdóttir, 8.2.2008 kl. 22:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband