Okkar á milli - Enginn vegur fćr

Ég var í útvarpsviđtali í morgun á Rás 1 í ţćttinum Okkar á milli

Ef viđtaliđ spilast ekki (verđur ađgengilegt nćstu tvćr vikur hérna á vef Rúv) ţá vistađi ég ţađ líka hérna.  Ţetta var spjall m.a. um félagsnet og tölvuleiki.

Viđmćlandi átti ađ velja tvö lög til ađ spila í ţćttinum og ég valdi ţau bćđi af geisladisknum Loftmynd međ Megasi. Ţađ eru lögin Enginn vegur fćr og Björt ljós, borgarljós 

Hér er vídeo sem ég gerđi um tónleika til heiđurs Megasi áriđ 2005: 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband