Prófa vefþjónustuna utterz.com

Gengur þetta?

Ég er að reyna að líma slóðina inn hljóðblogg og vídeóblogg í utterz.com en það er eitthvað skrýtið. En slóðin beint á þetta er hérna:

http://www.utterz.com/~u-NTAyNTkxMA/utt.php

Nú prófa ég að líma bara inn vídeó:

 Nú prófa ég að líma inn hljóðskrána:Þetta er ansi sniðugt kerfi, það er gert ráð fyrir að maður geti sent hljóð og vídeó beint úr síma en það er líka hægt að gera það á vefnum. Ég held að þetta sé dæmi um í hvaða átt bloggkerfi eru að þróast, þau verða svona.  Ég sé mikla möguleika í svona í skólastarfi ef nemendur geta haldið leiðarbækur þar sem þeir geta talað inn, sent inn myndir og vídeó og líka skrifað inn texta. Svo er hægt að merkja allt með "tags" eins og vanalegt er í svona vef 2.0  verkfærum.

Gæðin virðast nú ekki vera sérstaklega góð, eiginlega ferlega léleg á vídeóinu. En þetta virkar sniðugt kerfi. Ég gat ekki límt þetta inn í wordpress en það gengur fínt á moggablogginu. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

þetta er eitthvað bilað hjá utterz.com það kemur bara síðasti sem hefur bloggað en ekki mitt síðasta blogg. Vonandi laga þeir þetta fljótlega.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 4.2.2008 kl. 19:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband