Til í allt međ Villa

Borgarfulltrúar Sjálfstćđisflokksins sendu skýr skilabođ út í samfélagiđ ţegar ţau leyfđu tveimur mönnum ţ.e.  Vilhjálmi fyrrum borgarstjóra og Kjartani Magnússyni 4 manni á lista Sjálfstćđismanna ađ  ginna Ólaf F. Magnússon til samstarfs  og bjóđa honum borgarstjórastól í Reykjavík og bjóđa kúvendingar Sjálfstćđismanna í ýmsum málum og  veita af rausn nokkur hundruđ milljónum af fé borgarbúa í uppkaup á gömlum húsum til ađ liđka til fyrir plottinu. Ţau opinberuđu fyrir okkur borgarbúum ábyrgđarleysi sitt  í fjármálum borgarinnar og ţau sýndu líka ábyrgđarleysi sitt og dómgreindarleysi  í stjórnsýslu borgarinnar međ ţví ađ leggja blessun sína yfir ađ Ólafur F. Magnússon yrđi borgarstjóri. Ţau sýndu líka siđleysi međ ţví ađ notfćra sér ađstćđur Ólafs og samţykkja hann sem borgarstjóra í Reykjavík ţrátt fyrir ađ ekkert bendi til ţess ađ hann sé hćfur og góđur kanditat í ţađ  embćtti.

Ţađ er ekki ţađ ađ Ólafur F. Magnússon sé fulltrúi lítils hluta kjósenda sem skiptir máli, svona samstarf hefur oft lukkast vel ţó ađ fulltrúi lítils stjórnmálaafls sé í leiđtogasćti, ţađ má minna á ađstćđur í Kópavogi, ţar var Sigurđur Geirdal  í mörg kjörtímabil bćjarstjóri í farsćlu samstarfi Framsóknarflokks og Sjálfstćđisflokks, hann var fyrsta kjörtímabiliđ eini Framsóknarfulltrúinn.  Ţađ ţarf hins vegar ekki annađ en skođa framgöngu Ólafs F. í stjórnmálum undanfarin ár og skođa hve bakland hans međal eigin fylgismanna og nánustu samherja er veikt til ađ sannfćrast um ađ hann hefur ekki til ađ bera ţá  stjórnvisku, elju, dómgreind, samvinnulipurđ og  hćfileika til ađ sjá ađalatriđi í málum sem borgarstjóri ţarf. Ólafur F. er viđkvćmur hugsjónamađur og hugmyndir hans eru sumar góđar og framsýnar en hann hefur međ verkjum sínum undanfarin ár sýnt ađ hann rekst ekki vel í stjórnmálasamvinnu og hann er ekki mađur málamiđlana.

Hvernig getum viđ borgarbúar treyst ţví ađ borgarfulltrúar Sjálfstćđisflokksins  taki málefnalega afstöđu og gćti hagsmuna borgarbúa ţegar ţau eru tilbúin til ađ nota borgarstjórastólinn sem skiptimynt í hrossakaupum og hvernig getum viđ treyst ţví ađ ţau taki málefnalega afstöđu ţegar ţau eru tilbúin ađ skipta um skođanir eins og vindhanar sem snúast í roki. Varđandi húsin sem ţau samţykktu núna í vikunni ađ borga um 550 milljónir fyrir ţá má rifja upp ađ 4. september síđastliđinn lögđu borgarfulltrúar F-lista og VG lögđu fram svohljóđandi tillögu:

"Borgarstjórn samţykkir ađ fela borgarstjóra ađ leita leiđa til ţess ađ borgin festi kaup á húsunum viđ Laugaveg 4-6 í ţví skyni ađ varđveita ţau í ţví sem nćst upprunalegri mynd."

Hvernig fór atkvćđagreiđslan?
Hún fór svona:

Já sögđu: Árni Ţór Sigurđsson, Margrét K. Sverrisdóttir, Oddný Sturludóttir og Svandís Svavarsdóttir.

Nei sögđu: Vilhjálmur Ţ. Vilhjálmsson, Ţorbjörg Helga Vigfúsdóttir, Björn Ingi Hrafnsson, Gísli Marteinn Baldursson, Jórunn Frímannsdóttir, Júlíus Vífill Ingvarsson, Kjartan Magnússon og Hanna Birna Kristjánsdóttir.

Sátu hjá: Björk Vilhelmsdóttir, Dagur B. Eggertsson og Sigrún Elsa Smáradóttir.

Tillagan var ţví felld međ 8 atkvćđum gegn 4.

Núna er tími jakkafata og hnífasetta í íslenskum borgarmálum. Ţađ vćri gaman ađ reikna út hve mörg jakkaföt er hćgt ađ kaupa fyrir ţćr nokkur hundruđ milljónir sem borgarfulltrúar Sjálfstćđisflokksins vilja núna spređa í hús sem ţau voru alfariđ á móti ađ kaupa fyrir fjórum mánuđum. 

Ţađ er líka ansi skrýtiđ hve ósýnileg Hanna Birna og Gísli Marteinn eru í ţessu nýja borgarstjórnarplotti. Getur veriđ ađ ţau hafi ekki veriđ höfđ međ í ráđum? Getur veriđ ađ ţetta sé eitthvađ einkaplott Vilhjálms og Kjartans sem er 4. mađur á lista Sjálfstćđismanna? Ţađ verđur ađ segjast eins og er, viđ borgarbúar erum ađ upplifa ţau sem ţó ćttu ađ vera í oddvitahlutverki sem undarlega valdalaus í eigin flokki. Ţađ skilur ekki nokkur mađur hvernig í ósköpunum hćgt er ađ semja upp á ţá kosti ađ Vilhjálmur verđi aftur borgarstjóri. Er Hanna Birna virkilega sátt viđ ţađ? Eđa er veriđ ađ blekka borgarana og búiđ ađ semja um eitthvađ annađ undir borđiđ?

Ţađ er gott ađ hafa til hliđsjónar hver ţau eru borgarfulltrúar Sjálfstćđismanna og í hvađa röđ. Ţau sem núna virđast vera til í allt međ Villa og án ţess ađ hafa neinn sjálfstćđan vilja: 

  1. Vilhjálmur Ţ. Vilhjálmsson 
  2. Hanna Birna Kristjánsdóttir 
  3. Gísli Marteinn Baldursson 
  4. Kjartan Magnússon 
  5. Júlíus Vífill Ingvarsson 
  6. Ţorbjörg Helga Vigfúsdóttir 
  7. Jórunn Ósk Frímannsdóttir

Tenglar í önnur Til í allt međ Villa blogg

Orđiđ á götunni: Til í allt međ Villa 


mbl.is Segir Morgunblađiđ hafa gert Ólaf ađ vígvelli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ari Guđmar Hallgrímsson

Ţar sem langtímaminni atkvćđanna er frekar brigđult treysta núverandi borgarfulltrúar á ađ ţetta verđi alt gleymt fyrir nćstu kosningar.

Ég hef "alltaf" stađiđ í ţeirri meiningu ađ sjálfstćđismenn kynnu međ fé ađ fara, ţeir hafa haldiđ ţví stíft á lofti, ađ ţar vćru ţeir svo mikiđ fremri vinstri mönnum.

Eftir ţessar upplýsingar verđ ég eiginlega ađ endurskođa ţá trú,hún hefur greinilega ekki veriđ á rökum reist.                               Kveđja

Ari Guđmar Hallgrímsson, 28.1.2008 kl. 12:01

2 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Takk fyrir ábendinguna. Breytti ţví. Ţađ er skipt svo ört um borgarstjóra ađ mađur er ekki búinn ađ lćra öll nöfnin á ţeim ţegar sá nćsti kemur.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 28.1.2008 kl. 12:02

3 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Ari, ég myndi treysta okkur Framsóknarmönnum betur fyrir peningum en Sjálfstćđismönnum. Mér sýnist Sjálfstćđismenn bara ekkert skynbragđ bera á peninga. Fyrir ţeim eru 550 milljónir bara tala á blađi. Bara skiptimynt.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 28.1.2008 kl. 12:07

4 Smámynd: halkatla

klassísk Salvör - ţađ var mikiđ

halkatla, 28.1.2008 kl. 13:13

5 identicon

Dýr mun Ólafur allur, og hans draumur um borgarstjórastól, fyrir sjálfstćđismenn.

Menn borga aldrei of mikiđ fyrir ađ vera í valda stöđu, og nota til ţess skattpeninga borgarbúa.

Ţórđur Runólfsson (IP-tala skráđ) 28.1.2008 kl. 13:36

6 identicon

Eđa "Villi til í game" eins og einhverjir ónefndir á stofunni hrópuđu.

Ţórđur Runólfsson (IP-tala skráđ) 28.1.2008 kl. 13:44

7 identicon

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 28.1.2008 kl. 14:14

8 identicon

Mjög góđ lesning!

Magnús Ragnarsson (IP-tala skráđ) 28.1.2008 kl. 14:49

9 Smámynd: Viđar Freyr Guđmundsson

Vitiđ ţiđ hvađ 'F' iđ í Ólafur F. Magnússon stendur fyrir ?

..

Ólafur 'Fokkin Borgarstjóri' Magnússon !! 

Viđar Freyr Guđmundsson, 28.1.2008 kl. 18:35

10 Smámynd: Páll Einarsson

Sćl Salvřr,

Les bloggid titt oft og er stundum sammála og stundum ósammála.

En nú hittiru naglan á hřfudid! Skemmtileg lesning og gódir punktar.

kvedja

Páll Einarsson, 28.1.2008 kl. 20:49

11 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Vel skrifađur pistill.

Er ekki sárt ađ vera Framsóknarmaddama um ţessar mundir?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.1.2008 kl. 21:09

12 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heil og sćl Salvör.

Mér finnst ţetta ekki málefnalegt hjá ţér. mér finnst ţú ćttir frekar ađ skođa spillinguna í ţínum flokki áđur enn ţú rćđst á fólk sem hefur ekkert gert ţér.

Ţađ skiptir ekkert hvađa röđ menna eru. Vilhjálmur Ţ Vilhjálmsson er oddviti flokksins og stjórnar ađgerđum. Fyrverandi meirihluti var óstarfhćfur og gat ekki einu sinni tekiđ afstöđu međ ţessum húsum á Laugaveginum ég segi kofum sem átti ađ rífa strax. Enn meirihluti vildi gera ţetta međ ţessum hćtti ađ byggja ţetta upp. ţađ má vel vera ađ ţetta takist fyrst verđ ég ađ sjá teikningar ađ hlutunum fyrst.

Ég legg til viđ ţig ađ ţú skođir og skrifir um alla spillinguna sem hefur átt sér stađ í ţínum flokki áđur enn ţú rćđst á fólk sem hefur ekkert unniđ gegn ţér. ţađ er lágmarkskrafa sem ég geri til ţín. Gremja fólks skila ekki neinu.

Jóhann Páll Símonarson. 

Jóhann Páll Símonarson, 28.1.2008 kl. 21:33

13 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Flott fćrsla Salvör - tek undir hvert orđ međ ţér.

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 29.1.2008 kl. 01:20

14 identicon

Hvađ ćtli Ólafur hefđi kostađ ef ţetta hefđi veriđ í byrjun kjörtímabils? Annars tek ég undir ţađ sem einhver sagđi. " ţessir krakkar í borgarstjórnarflokki íhaldsins kunna ekkert í pólitík. Og góđu fréttirnar eru ţćr ađ Sjálfstćđisflokkurinn er í frjálsu falli. Og vonandi verđur hann orđinn 10% flokkur í nćstu kosningum.

Annars hefur ţađ komiđ mér ţađ á óvart hvađ Dagur B Eggertsson fráfarandi borgarstjóri er raunar frábćr pólitíkus. Hér eftir mun ég alltaf hlusta ţegar Dagur talar. Ég held ađ ţarna sé komiđ framtíđar forustuefni íslenskra jafnađarmanna. Og vćntanlega borgarstjóri eftir nćstu kosningar. Íhaldiđ hefur nú málađ sig út í horn og verđur vćntanlega ekki í meirihluta nćsta kjörtímabil og er ţađ vel. 

Sigurđur (IP-tala skráđ) 29.1.2008 kl. 01:36

15 Smámynd: Theódór Norđkvist

Ég trúi ţví mátulega ađ Ólafur hafi sprengt Tjarnarkvartettinn til ađ geta bjargađ tveimur brunagildrum, ég held ađ honum hafi ţótt borgarstjórastóllinn fallegri á litinn.

Ţađ er frekar ađ ţetta bragđ međ 19. aldar ímynd Laugavegsins hafi veriđ hugsađ til ađ athuga hvađ kćmist langt í kröfum sínum, sjá hvađ Vilhjálmur og félagar vćru ţyrstir í völdin.

Theódór Norđkvist, 29.1.2008 kl. 01:45

16 Smámynd: Hreggviđur Davíđsson

Hafiđ ţiđ tekiđ eftir glampanum í augunum á ţeim sem eru í pólitík? Ég tók eftir ţessu og fór ađ skođa ţetta betur. Heyrđu, ţetta er ljósendurkast frá hnakkabeininu, sem veldur ţessu.

Hreggviđur Davíđsson, 1.2.2008 kl. 17:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband