Jarđarfararsvipur 2

Ég er ekki ađ skynja neina gleđi  úr svipnum á borgarfulltrúum Sjálfstćđisflokksins yfir hinum nýja borgarstjórnarmeirihluta. Nema auđvitađ hjá Vilhjálmi, hann hefur allt ađ vinna en engu ađ tapa ţví ađ hann er rúinn ćru og trausti og ekki er líklegt ađ framtíđ hans verđi löng í stjórnmálum úr ţessu. Ţađ var mikilvćgt fyrir hann ađ ná fram einhverri betri stöđu en hann er í núna og ţetta var leiđ til ţess. Mér finnst vera svipađur jarđarfararsvipur og var fyrir rúmum hundrađ dögum en ţá skrifađi ég bloggiđ Jarđarfararsvipur

villan3Ég held ađ hinir borgarfulltrúarnir átti sig á hve hálum ís ţeir eru á og hvađ ţetta nýja kúpp getur komiđ í bakiđ á ţeim. Ţeim mun verđa kennt um ţađ ađ eilífu ef Ólafi farnast illa af ţví ađ vera leiksoppur í höndum ţeirra. Ţađ trúir ţví reyndar ekki nokkur mađur ađ Vilhjálmur verđi borgarstjóri aftur, ţađ hefđi Hanna Birna og hinni borgarfulltrúarnir tćplega sćtt sig viđ. Ţađ er hins vegar allt í lagi ađ halda ţví á lofti núna svo Vilhjálmur haldi andlitinu. Ég hugsa ađ ţađ hafi veriđ samiđ um ađ hún taki viđ eftir Ólafsdaganna, ţađ hefur alltaf veriđ gott púst inn í kosningabaráttu í Reykjavík ađ hafa veriđ borgarstjóri.

Sú var tíđin ađ Sjálfstćđismenn hlógu ađ Ólafi og tillögum hans. Sú var líka tíđin ađ ţeir hikuđu ekki viđ ađ svíkja hann. Nú ţurfa ţeir á honum ađ halda.

Ólafur var í Sjálfstćđisflokknum en sagđi sig úr honum í desember 2001.

Ólafur sagđist ţá knúinn til ţess ađ hćtta í flokknum og sagđi hann í viđtali viđ Morgunblađiđ ađ teningunum hafi veriđ kastađ á landsfundi Sjálfstćđisflokksins ţađ ár en ţá bar hann upp sáttatillögu í virkjanamálum sem var tekiđ fálega og raunar var beinlínis hlegiđ ađ tillögum hans.............................

Í síđustu kosningum fékk flokkur Ólafs um tíu prósent atkvćđa og rekja margir ţá góđu útkomu til eindregnar afstöđu Ólafs í flugvallarmálinu en hann var eini stjórnmálamađurinn sem lýsti ţví yfir ađ flugvöllur ćtti ađ vera í Vatnsmýri um aldur og eilífđ.Eftir ţá góđu útkomu héldu sumir, ţar á međal Ólafur sjálfur, ađ meirihluti yrđi myndađur međ ţáttöku sjálfstćđismanna og Ólafs. Annađ kom á daginn og sjálfstćđismenn náđu samkomulagi viđ Björn Inga Hrafnsson, framsóknarflokki.

Á ţeim tíma var Ólafur afar ósáttur viđ Vilhjálm Ţ. Vilhjálmsson og taldi hann hafa svikiđ sig ţegar hann náđi samkomulagi viđ Björn Inga á sama tíma og hann hélt Ólafi heitum.

Haustiđ 2006 tók Ólafur sér frí frá borgarmálunum vegna veikinda sem hann hefur aldrei tjáđ sig um á opinberum vettvangi. (sjá Hver er ţessi Ólafur F. Magnússon?

Ţetta er ekki gćfuleg stjórn í Reykjavík. Fram hefur komiđ ađ Ólafur sem ţó er eini fulltrúi sinnar stjórnmálahreyfingar nýtur ekki einu sinni stuđnings síns varafulltrúar. Fram hefur líka komiđ ađ innan rađa borgarfulltrúa Sjálfstćđisflokksins er gífurleg óánćgja međ stjórnarhćtti Vilhjálms. Ţađ er alveg óhćtt ađ fullyrđa ađ Vilhjálmur nýtir ekki stuđnings Reykvíkinga. Dagur Eggertsson gerđi ţađ hins vegar og allt benti til ţess ađ stjórnin sem núna fer frá hafi veriđ ađ vinna í sátt ađ uppbyggingarstarfi í Reykjavík og stefnumótun í orkumálum.

 


mbl.is Ingibjörg Sólrún: telur nýjan meirihluta óstarfhćfan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er alveg ljóst ađ ţessi kynslóđ er búin ađ drulla uppá bak og skilabođin sem send eru til fólks međ ţessu eru ađ ekki er treystandi á stjórnmálamenn.

Kominn tími til ađ setja upp samkeppnishćft kerfi ţar sem fólk er bara ráđiđ eđa rekiđ eftir ţví hvernig ţađ stendur sig.

Hversu margar milljónir fara í ţessar breytingar og hversu óáreiđanlegt er ţetta fólk ef ţađ  skiptir um skođun eftir vindi ?????

Myndi ekki setja líf mitt í lúkurnar á svona liđi.Og ţví síđur greiđa ţví atkvćđi mitt.

Ólafur (IP-tala skráđ) 22.1.2008 kl. 11:33

2 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Ţessi atburđarás er svo mikil vitleysa ađ ţađ tekur engu tali. Grímulaus uppdráttarsýki og ekkert annađ. Bloggađi um ţetta í gćr, lćt ţađ duga í bili.

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 22.1.2008 kl. 11:33

3 identicon

Hvađ er hćgt ađ kalla ţetta annađ en "Ísraelsvćđingu" íslenskra stjórnmála. Eigin- og minnihlutahagsmunir ráđa ferđinni.

Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 22.1.2008 kl. 13:09

4 Smámynd: Guđrún Helgadóttir

Já ekki er ţetta gćfulegt og hlýtur ađ koma sem blaut tuska í andlitiđ á borgarbúum einmitt ţegar skođanakannanir sýndu gott fylgi viđ ţann meirihluta sem tekinn var til starfa.

Guđrún Helgadóttir, 22.1.2008 kl. 13:11

5 Smámynd: Gísli Guđmundsson

Aha, ţađ er ţá svona sem "Sćt er hefndin-brosiđ" lítur út.

Mikiđ óskaplega vorkenni ég Reykvískum kjósendum í dag, ţeirra er bakiđ međ hnífasettunum í.

Gísli Guđmundsson, 22.1.2008 kl. 13:43

6 Smámynd: Frikkinn

Kvenkynsborgarfulltrúar sjálfstćđismanna voru ansi súrar á svipinn,  en hvađ ćtla ţessir menn ađ segja viđ kjósendur 2010 ?

Frikkinn, 22.1.2008 kl. 16:35

7 Smámynd: Baldur Kristjánsson

Ţú setur inn ,,svip"myndir.  Ég ţarf ađ lćra ţađ. kv. B

Baldur Kristjánsson, 22.1.2008 kl. 21:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband