Saga af 10 ára frumbyggjastúlku

Hún er aftur komin á fósturheimili. Hún er soldin seinţroska. Eiginlega dáldiđ mikiđ  á eftir, hún hefur núna ţroska á viđ fimm ára barn og ţađ er ekki von til ţess ađ hún nái nokkurn tíma jafnöldum sínum ţví hún er međ heilkenni sem kallast  fetal alcohol syndrome og stafar af áfengiseitrun sem hún varđ fyrir í móđurkviđi. 

Hún var misnotuđ af ađila úr fjölskyldu sinni áđur en hún var fimm ára gömul. Ţá var hún sett í fóstur en var skilađ aftur til fjölskyldu sinnar  ţegar hún var 7 ára. Ţá var henni hópnauđgađ af fimm strákum. Hún smitađist ţá af sýfilis og fékk áverka á kynfćri.  Hún var aftur send í fóstur. Ţegar  hún var 10 ára fór hún aftur til fjölskyldu sinnar í frumbyggjabyggđinni.  ţađ líđu ađeins nokkrar vikur ţangađ til búiđ var ađ nauđga henni margoft og í eitt skiptiđ var ţađ hópnauđgun, ţađ voru sex unglingstrákar og ţrír fullorđnir karlmenn sem stóđu sameiginlega ađ ţví verki.  Dómari í Ástralíu hugsar á svipađan hátt og sumir íslenskir dómarar. Hann sleppti ţeim sem nauđguđu henni  án refsinga á ţeirri forsendu ađ stelpan hefđi sennilega samţykkt ađ eiga mök viđ ţá.

Ţetta er ekki hryllingssaga aftur úr öldum, ţetta er ekki saga um lífsskilyrđi frumbyggjastúlkna á nýlendutímanum. Ţetta er saga úr nútímanum, saga sem sýnir hvernig lífiđ er núna hjá ţeim sem sem lćgst eru settir í samfélagi ţeirra lćgstsettu. Ţetta er glćnýr dómur, bara mánađargamall og ţetta er hitamál í Ástralíu núna.

Gang rape furore exposes shocking picture of abuse

Saksóknarinn í málinu sagđi af sér í gćr, ţađ er mikill reiđi í hans garđ fyrir ađ hafa stuđlađ ađ ţví ađ nauđgarnir fengu enga refsingu. Aurukun gang rape case prosecutor quits
Í skjölum um rannsóknina kemur ţetta fram um viđhorf stjórnvalda sem rannsökuđu máliđ:

Court transcripts released Tuesday showed Mr Carter had described the 2006 incident as "childish experimentation" and consensual "in a general sense".

 Prosecutor in gang rape case stood aside - Breaking News ...

Aurukun rape the tip of the iceberg: Pearson - ABC News ...

 

 


mbl.is Frumbyggjar fá ekki skađabćtur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held ađ ţađ sé ekki frćđilegur möguleiki ađ "TOPPA" ţetta.

Ţvílíkur viđbjóđur,á viđbjóđ ofan

 já,ţađ er međ ólíkindum hvađ manneskjan getur skriđiđ lágt.

Takk fyrir ađ birta ţetta   (hafđi ađ vísu séđ ađeins af ţessu.)

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 8.1.2008 kl. 05:56

2 identicon

Sama hér. Mér finnst ađ svona börnum ćtti ađ vera bođin ríkisborgararéttur á Íslandi ásamt 15 ára stelpunni sem var látinn í karlafangelsi í margar vikur í Brasilíu og annarri 19 ára frá Sádi Arabíu eđa álíka landi ţar sem hún var dćmd í fangelsi fyrir ađ ferđast međ ókunnugum ţegar henni var hópnauđgađ í bíl sem hún var í.

Ţórey Rúnarsdóttir (IP-tala skráđ) 8.1.2008 kl. 07:00

3 Smámynd: Ásgeir Kristinn Lárusson

Ţetta er ţyngra en tárum taki og međferđ „herraţjóđarinnar“ á frumbyggjum Ástralíu gegnum tíđina, sem í einu orđi má lýsa sem ţjóđarmorđi...markvissu og ísköldu, ţar sem sálin er fyrst drepin og í kjölfariđ veslast líkaminn upp.

Ásgeir Kristinn Lárusson, 8.1.2008 kl. 08:22

4 Smámynd: Elín Sigríđur Grétarsdóttir

Ţetta er svipađ og međ indjánana í usa, ţar eru sifjaspell daglegt brauđ og nćstum normiđ, ađ auki eru tvćr helstu dánarorsakirnar ţeirra á međal alkóhólismi og berklar, á 21.öldinni. Ţetta er til háborinnar skammar og ég ţakka fyrir ađ hafa alist upp á íslandi og eiga hér öruggt skjól (tja, svo lengi sem ég fer ekki ađ taka upp á ţví ađ láta nauđga mér og ţurfa ađ horfa á kvalara minn fá skömm í hattinn og sendan sína leiđ, eđa lenda í slysi og ţurfa ađ eiga viđskipti viđ Brandarastofnun Ríkisins eins og Freyja kallar TR réttilega)

Elín Sigríđur Grétarsdóttir, 8.1.2008 kl. 10:25

5 identicon

Svo berja Ástralir sér á  brjóst og  vilja   ađ veröldin öll  viti hvađ ţeir séu miklir hvalavinir !

ESG (IP-tala skráđ) 8.1.2008 kl. 14:42

6 Smámynd: www.zordis.com

Hryllilegt ađ ţessar ađstćđur séu til og ađ samfélagiđ samţykki svona lagađ. 

Orđlaus yfir ţessum ljótleika!

www.zordis.com, 8.1.2008 kl. 19:40

7 Smámynd: Soffía Sigurđardóttir

Ţakka ţér fyrir ađ vekja athygli á fréttunum á bak viđ ţessa frétt. Ţessi međferđ á stúlkunni er eitthvađ sem má ekki týnast í einni frétt sem rennur niđur af fréttasíđunum eftir nokkrar mínútur.

Soffía Sigurđardóttir, 10.1.2008 kl. 08:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband