Dótasaga (The Story of Stuff)

story-of-stuffThe Story of Stuff með Annie Leonard er ágætis jólasaga núna í verslunarkapphlaupinu. Þetta er 20 mín. í spilun og það er hægt að hlaða þessu niður (50 mb. mov skrá) því þetta er svolítið lengi að hlaðast allt inn. Þetta myndband fjallar á skemmtilegan og auðskilinn hátt um ástandið í umhverfismálum í heiminum og hvernig neyslumenning okkar gerir illt verra. Þessi teiknimyndasaga útskýrir kenningar og segir flókna hluti  á einfaldan hátt. 

Annie Leonard er  sérfræðingur í umhverfismálum og sjálfbærri þróun.

Smákynning er á youtube (það er bara kynningin, sagan er á storyofstuff.com )

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband