24.11.2007 | 20:02
Bloggfréttatími Salvarar - Fyrsti ţáttur - Kauptu ekkert dagurinn
Ţađ var svo hrikalega óspennandi efni í fréttum í dag á Íslandi ađ ég ákvađ bara ađ setja í loftiđ minn eigin fréttatíma. Ég bjó mér til rás á ustream.tv og sendi út ţátt ţar. Ţađ var enginn áhorfandi ađ ţessum fyrsta fréttatíma mínum ţar en sem betur fer fyrir heiminn og íslenska moggabloggsamfélagiđ ţá gat ég smellt á upptöku og tekiđ ţetta upp. hérna er sem sagt hćgt ađ horfa á ţáttinn.
Ţađ eru betri hljóđgćđi í ustream.tv en í öđrum kerfum sem ég hef veriđ ađ prófa. Myndgćđin eru nú ekkert sérstök, ég á eftir ađ athuga hvort ég geti stillt ţau betur. Ţessi ţáttur er um 8. mínútur.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Sjónvarp, Tölvur og tćkni, Vefurinn | Facebook
Athugasemdir
Ţetta er flott.
Ţađ er gaman ađ fylgjast međ ţessum tilraunum hjá ţér. Um daginn datt ég inn í einhverja útsendingu međ MOGULUS merki en ţá var ekkert hljóđ svo ég hćtti fljótt.
Sćmundur Bjarnason, 24.11.2007 kl. 20:26
Ţessi mogulus útsending er bara í loftinu endrum og eins hjá mér.
Salvör Kristjana Gissurardóttir, 24.11.2007 kl. 20:53
Sćl Salvör. Bókaspjalliđ er komiđ í gang núna á síđunni minni. Ég veit ađ ţú lest svo margt. Mikiđ vćri gaman ađ ţú leggđir orđ í belg ef ţú hefur lesiđ bókina "Viltu vinna milljón".
Knús til ţín, Marta
Marta B Helgadóttir, 25.11.2007 kl. 12:16
...rétta heitiđ er: Viltu vinna milljarđ, eftir Vikas Swarup
Marta B Helgadóttir, 25.11.2007 kl. 12:57
Frćđandi og skemmtilegt. Ţađ hefur ţó tekuđ 14 mín. ađ fara í loftiđ Svona er framtíđin víst...gaman ađ ţessu.
alva (IP-tala skráđ) 25.11.2007 kl. 17:22
Ef ég vćri međ meiri hrađa ţá vćri útsendingin betri hjá mér! Ţetta er bara snilld ađ og heimurinn verđur minni eftir ţví sem tíminn líđur!
Flott framtak!
www.zordis.com, 27.11.2007 kl. 17:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.