Bloggfréttatími Salvarar - Fyrsti ţáttur - Kauptu ekkert dagurinn

Ţađ var svo hrikalega óspennandi efni í fréttum í dag á Íslandi ađ ég ákvađ bara ađ setja í loftiđ minn eigin fréttatíma. Ég bjó mér til rás á ustream.tv og sendi út ţátt ţar. Ţađ var enginn áhorfandi ađ ţessum fyrsta fréttatíma mínum ţar en sem betur fer fyrir heiminn og íslenska moggabloggsamfélagiđ ţá gat ég smellt á upptöku og tekiđ ţetta upp. hérna er sem sagt hćgt ađ horfa á ţáttinn. 


Ţađ eru betri hljóđgćđi í ustream.tv en í öđrum kerfum sem ég hef veriđ ađ prófa. Myndgćđin eru nú ekkert sérstök, ég á eftir ađ athuga hvort ég geti stillt ţau betur. Ţessi ţáttur er um 8. mínútur.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Ţetta er flott.

Ţađ er gaman ađ fylgjast međ ţessum tilraunum hjá ţér. Um daginn datt ég inn í einhverja útsendingu međ MOGULUS merki en ţá var ekkert hljóđ svo ég hćtti fljótt.

Sćmundur Bjarnason, 24.11.2007 kl. 20:26

2 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Ţessi mogulus útsending er bara í loftinu endrum og eins hjá mér.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 24.11.2007 kl. 20:53

3 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Sćl Salvör. Bókaspjalliđ er komiđ í gang núna á síđunni minni. Ég veit ađ ţú lest svo margt.  Mikiđ vćri gaman ađ ţú leggđir orđ í belg ef ţú hefur lesiđ bókina "Viltu vinna milljón".

Knús til ţín, Marta  

Marta B Helgadóttir, 25.11.2007 kl. 12:16

4 Smámynd: Marta B Helgadóttir

...rétta heitiđ er: Viltu vinna milljarđ, eftir Vikas Swarup 

Marta B Helgadóttir, 25.11.2007 kl. 12:57

5 identicon

Frćđandi og skemmtilegt. Ţađ hefur ţó tekuđ 14 mín. ađ fara í loftiđ Svona er framtíđin víst...gaman ađ ţessu.

alva (IP-tala skráđ) 25.11.2007 kl. 17:22

6 Smámynd: www.zordis.com

Ef ég vćri međ meiri hrađa ţá vćri útsendingin betri hjá mér!  Ţetta er bara snilld ađ og heimurinn verđur minni eftir ţví sem tíminn líđur!

Flott framtak! 

www.zordis.com, 27.11.2007 kl. 17:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband