Moggabloggarasjónvarpsţáttur hjá Ólínu

Ég var fyrr í dag í upptöku á nýjum sjónvarpsţćtti á sjónvarpsstöđinni ÍNN, ţćtti sem  Ólína Ţorvarđardóttir stýrir. Fyrsti ţátturinn verđur ađ ég held sendur út á föstudaginn. Ţađ verđur víst svo hćgt ađ horfa á ţáttinn á Netinu.

Ólína fékk ţrjár konur međ skođanir til sín og leitađi náttúrulega ekki langt yfir skammt heldur kallađi til nokkra valinkunna moggabloggara.  Ţađ var ég, Marta og Jóna sem vorum í ţessum fyrsta ţćtti. Ţađ var mikill heiđur ađ vera í ţessum fyrsta ţćtti og viđ töluđum náttúrulega út í eitt.  Vonandi verđa bloggarar tíđir gestir í ţćttinum hennar, ţađ er nú oftast fólk međ sterkar skođanir og viđhorf, fólk sem hefur frá einhverju ađ segja.

Hér er mynd af okkur eftir upptöku ţáttarins.  

inn1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Sitjandi Salvör og Ólína, standandi Marta og Jóna

inn2b

Hér eru gamlar samstarfskonur Ólína og Maríanna og ţćr Jóna og Marta. Ólína og Maríanna unnu saman á RÚV í gamla daga undir stjórn Ingva Hrafns. Ţađ er einmitt Ingvi Hrafn sem rekur sjónvarpsstöđina ÍNN.  Ingvi Hrafn er femínisti eins og ég.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Helvíti eru ţiđ flottar saman!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 17.10.2007 kl. 18:38

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ţiđ eruđ sćtastar

Jenný Anna Baldursdóttir, 17.10.2007 kl. 18:49

3 identicon

Flottar allar saman!

Unnur Ríkey Helgadóttir (IP-tala skráđ) 17.10.2007 kl. 19:37

4 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Ţiđ eruđ rosa flottar
Veit svo lítiđ um ÍNN

Kolbrún Baldursdóttir, 17.10.2007 kl. 20:13

5 Smámynd: Ţóra Sigurđardóttir

Ţiđ eruđ stórglćsilegar  En hvađa sjónvarpsstöđ er ţetta ? Ég ćtla sko ađ sjá ţáttinn 

Ţóra Sigurđardóttir, 17.10.2007 kl. 21:54

6 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Takk fyrir ađ segja ađ viđ séum flottar og glćsilegar, mér finnst ţađ nú reyndar líka og svo höfđum viđ frá mörgu ađ segja. Ég veit ekki mikiđ um ţessa sjónvarpsstöđ en ţađ ađ hún mun verđa ađgengileg á NEtinu. ţá tengi ég náttúrulega í ţáttinn međ okkur.

Sjá hér meira:

Ný sjónvarpsdagskrá á Digital Ísland PDF Prenta Tölvupóstur

2007-10-10
ImageFréttst hefur ađ ný íslensk sjónvarpsrás, sem ber nafniđ INN, hefji göngu sína nćstkomandi föstudag á stafrćna dreifikerfi Digital Íslands. Sjónvarpsstjóri rásarinnar er hin kunna sjónvarpskona Maríanna Friđjónsdóttir sem segir í viđtali á visir.is ađ ţetta verđi eina íslenska sjónvarpsstöđin sem einungis verđi međ íslenskt efni. INN mun senda út á rás 20 á Digital Ísland alla virka daga.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 17.10.2007 kl. 22:30

7 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Bestu ţakkir fyrir samveruna í morgun Salvör - ţiđ voruđ svo flottar, allar ţrjár - til orđs og ćđis, eins og sagt er. Frábćrt ađ ţú skyldir taka međ ţér myndavélina

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 17.10.2007 kl. 22:48

8 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ég bara verđ ađ finna út hvađa púđur ţetta var sem viđ klesstum ţarna framan í okkur. Algjört dúndur ađ mínu mati.

Takk fyrir samveruna í dag. Ţetta var bara bráđskemmtilegt

Jóna Á. Gísladóttir, 17.10.2007 kl. 23:31

9 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Vá en spennandi...ég mun gera mitt besta til ađ horfa á netinu á föstudaginn!!!!!

Hver er linkurinn???? Ţarna á eđal eru tvćr af míum bestu bloggvinkonum segi ţađ og skrifa...Moggabloggarar eru ćđi!!!

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 18.10.2007 kl. 00:20

10 Smámynd: Guđrún Sćmundsdóttir

Ţetta er aldeilis frábćrt hjá henni Ólínu Ég er bara međ sjónvarp frá Símanum svo ég verđ ađ horfa á ykkur skvísurnar á netinu. Viltu setja slóđina inná síđuna ţegar ţar ađ kemur?

Guđrún Sćmundsdóttir, 18.10.2007 kl. 13:00

11 identicon

Ţiđ eruđ stórglćsilegar allar fjórar, ég bíđ spennt eftir ađ horfa á ţáttinn en hann verđur ađ vera netinu, er enn ađ ţrjóskast viđ gamla myndlykilinn.

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 18.10.2007 kl. 17:01

12 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Takk fyrir samveruna Salvör, ţađ var gaman ađ hitta ţig. Sammála Jónu međ púđriđ, ţurfum ađ komast ađ ţessu sko

Marta B Helgadóttir, 18.10.2007 kl. 20:16

13 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Ćtla sko ađ horfa á ţennann ţátt,ţiđ eruđ allar gullfallegar.

Magnús Paul Korntop, 19.10.2007 kl. 17:45

14 Smámynd: Andrea J. Ólafsdóttir

Hlakka til ađ sjá ţetta.

Já ţiđ hafiđ eflaust haft mikiđ ađ segja og skemmtilegt.

Geturđu sett inn link á ţessa stöđ og ţátt?

Andrea J. Ólafsdóttir, 20.10.2007 kl. 12:02

15 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Ég held ađ ţátturinn hafi ekki veriđ sendur út á föstudaginn eins og til stóđ. Ţađ vćru einhver tćknivandamál.Vonandi verđur hann sendur út ađ viku liđinni. Ţá á hann eftir ţví sem mér skilst ađ vera ađgengilegur á visir.is

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 22.10.2007 kl. 19:18

16 identicon

Sćlar stöllur og takk fyrir frábćra heimsókn. Ţađ var gaman ađ sjá hvađ ţiđ voruđ málefnalegar, fallegar og bara yndislegar. Og ţátturinn á fullt erindi til ţeirra sem vilja horfa. Hann verđur sendur út á föstudaginn kemur, ţann 26. október kl. 21.00. Ég vil enn og aftur biđja ykkur og áhorfendur velvirđingar á ţví ađ viđ hér hjá litlu, íslensku sjónvarpsstöđinni, höfum átt í erfiđleikum međ útsendingarmerkiđ. Nú segja Digital íslands menn ađ ţađ sé orđiđ ásćttanlegt um land allt...en eins og er hafa 90% heimila möguleika á ţví ađ stilla inn á ÍNN á rás 20 á myndlyklinum. Viđ sendum út alíslenska dagskrá mánudaga til föstudaga kl. 20-22.

Bestu kveđjur frá ÍNN

Maríanna Friđjónsdóttir

Maríanna Friđjónsdóttir (IP-tala skráđ) 23.10.2007 kl. 17:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband