Afveigaleiddur prestur

Í DV í dag er fjallađ um Egil Hallgrímsson prest í Skálholtskirkju sem kynnir fjárfestingaklúbb fyrir fólki og selur Herbalife í aukavinnu međfram störfum sínum sem sóknarprestur í Skálholtskirkju. 

Sjá má meira um hugđarefni Egils á vefsíđunni http://www.ehallgrimsson.com/ 

Hér er svo sérstök međmćlasíđa Egils um Bridge fjárfestingaklúbbinn

Egill er líka moggabloggari eins og ég og notar vettvanginn til ađ rökstyđja ađ hann megi alveg tala um fjárfestingar í bloggpistli sínum í gćr, sjá hérna:Hverjir mega tala um fjárfestingar?

Hér er skjámynd ţar sem Egill  mćlir međ herbalife og bridge fjárfestingum: 

herbalife og bridge fjárfestingar

Egill virđist vera skemmtilegur og hress mađur en hann er á villigötum varđandi ţetta fjárfestingaáhugamál sitt og hvernig hann blandar ţví saman viđ hugsjón sína sem sálusorgara. Ţađ er ţó ekkert ólöglegt og sennilega ekkert í siđareglum presta sem bannar svona iđju presta. Ég held ađ lög um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna gildi ekki um presta en ţessi iđja Egils er klárlega ósamrýmanleg ţeim lögum nema hann hafi fengiđ leyfi yfirmanna sinna biskupsins til ađ sinna svona aukastörfum og ţar međ ţađ mat ađ ţetta sé ekki ósamrýmanlegt starfi hans sem prests. 

Egill segir í DV viđtali "Ég hef fengiđ misjöfn viđbrögđ en ţađ er bara eins og ţegar ég fékk mér mótorhjól. Fólki fannst ţađ ekki samrćmast starfi prestsins ađ ţeysa um á ţví".

Hérna er Egill á villigötum. Ţađ er reginmunur á ţví ađ fá sér mótorhjól og tćta og trylla um á ţví á sveitasvegum á Suđurlandi og ţví ađ sálusorgari - mađur í embćtti ţar sem fólk treystir ţvi ađ hann vaki yfir velferđ ţess - ráđleggi um afar áhćttusamar fjárfestingar. Ţađ myndi enginn fjármálasérfrćđingur međ sjálfsvirđingu ráđleggja fólki um fjármál á sama hátt og Egill gerir. En ţví miđur ţá er líklegt ađ einhverjir treysti presti betur en einhverjum Jóni eđa Gunnu út í bć og láti frekar ginnast. 

Ţađ er bara flott ađ prestur sé á mótorhjóli og ţađ er allt í lagi ađ prestur ráđleggi fólki varđandi lífsstíl sinn m.a. offitu svo fremi sem prestur blekki ekki fólk til ađ taka inn eitthvađ sem getur skađađ ţađ eđa taki ţátt í ađ féfletta fólk međ ađ selja ţví eitthvađ gagnlaust rusl. Ég held nú reyndar ađ herbalife sé ekki gagnlaust, margir telja ađ ţađ hafi gagnast sér. En sölumennskan í herbalife er mjög vafasöm og margir eru vélađir til ađ verđa Herbalife sölumenn og kaupa lagera og veit ég til ţess ađ ungt fólk á Íslandi hafi orđiđ gjaldţrota vegna  ţessa. 

En ég vona ađ séra Egill leiti sér ráđlegginga hjá fjármálasérfrćđingum og taki upp samstarf viđ einhverja virta banka á Íslandi áđur enn hann fer ađ ráđleggja fólki um galgopalegar fjárfestingar. Síđustu ár hafa veriđ uppgangstími á Íslandi og fólk er andvaralaust í fjármálum og hefur tilhneigingu til ađ telja ađ hlutirnir haldi áfram í sömu átt, ađ húsnćđi haldi áfram ađ hćkka í verđi og kaupiđ ađ hćkka og ţar međ lánin ađ lćkka hlutfallslega. Fólk sem hefur misst allt sitt fé og á ekkert nema skuldir er mjög fjötrađ og oft mjög óhamingjusamt. Ţađ er verđugt verkefni fyrir presta sem og ađra sem sinna sálgćslu ađ skilja og reyna ađ sporna viđ auknum vanda ţessa fólks en ţađ er alls ekki gott ef prestar eru í broddi fylkingar ţeirra sem steypa sér í eitthvađ  fjármálafen og ráđleggja öđrum ađ gera ţađ sama.

Viđ lauslega gúglun á Bridge ltd. ţá virđist mér ţetta vera  pýramídasölufyrirtćki. Ég fann m.a. ţessar umrćđur á spjallvef MindArk - con artist?

But Peter Alling, legal expert at the Swedish Lottery Inspection has reviewed Bridge Group and classifies it as a pyramid scheme. Which has resulted in the Lottery Inspection reporting them to the police. The only way for the members of Bridge to make money is to recruit new members.

 

Ţar fann ég líka tengil í ţessa áhugaverđu sćnsku grein um Bridge:

Entropia-bolaget värt 200 miljoner

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Matthías Ásgeirsson

Ég er sammála ţér í einu og öllu en velti samt einu fyrir mér.

Af hverju ćttum viđ ađ gera meiri kröfur til ţess sem prestur bođar um fjármál en ţess sem hann bođar um lífsspeki?

Matthías Ásgeirsson, 21.8.2007 kl. 15:17

2 identicon

Sammála ţér í einu og öllu. Ţér tekst á mjög skemmtilegan hátt ađ segja hreint út hvađ ţér finnst (og mér!). Sálusorgari og sölumađur passar ekki saman. En kannski á hann auđvelt međ ađ redda sér kúnnum međ sínum titli. 

Ekki ţađ ađ ég hafi áhuga á ţessum "presti" yfirhöfuđ, meiri er minn áhugi á ţessu fjárfestingabrjálćđi Íslendinga í dag/í gćr. Og ţađ er ekki hćgt ađ vara fólk nógu mikiđ viđ píramídakerfinu (sem er jú stórkostlegt, en bara međan ţađ virkar). Fólk virđist vera ansi andvaralaust...

áhugasamur (IP-tala skráđ) 21.8.2007 kl. 19:44

3 Smámynd: Guđrún Sćmundsdóttir

Salvör, ég er svo gjörsamlega sammála ţér í pistlinum ţínum. Ţessi viđskipti sem presturinn er talsmađur fyrir fara engan veginn saman viđ sálgćslu.  Píramídaviđskiptin ná einhverju heljartaki á međlimum sínum, fyrrverandi tannlćknirinn minn var á kafi í ţessu og reyndi mikiđ ađ selja mér gull á međan hann var ađ rótfylla tönn í mér 

Guđrún Sćmundsdóttir, 21.8.2007 kl. 21:34

4 Smámynd: Sveinn Ingi Lýđsson

Ég var bođinn á svona kynningarfund hjá Bridge Investments í fyrravetur og ţekki nokkra sem eru í ţessum "buissness" af lífi og sál.  Og virđast ekki á horriminni fjárhagslega.  Ég var svo sem búinn ađ lesa mér til um fyrirtćkiđ og conceptiđ sem ţađ byggist á ţannig ađ ekkert kom mér á óvart ţarna.  

Nema eitt:  Salurinn var meira og minna setinn af mönnum úr "ysta jađri" fjármálaheimsins, ţ.e. ţeirra sem eru ađ sýsla međ peninga ţeirra efnameiri.   Vörslu- og ávöxtunarmenn.  Ţarna voru ţeir međ dollaraglampann í augunum ţví ţarna sáu ţeir fćri á "gráa markađnum", markađi sem annars er öllum lokađur nema björgúlfum, wernersonum og svoleiđis hákörlum.

Ađ lokum svona til fróđleiks:  Séra Egill er ekki eini presturinn í ţessum bransa.  Fróđlegt vćri fyrir blađamenn ađ mćta á ţessa fundi og sjá hverjir sćkja ţá.  Ekki ađ ástćđulausu ţví ţarna hafa menn veriđ á ávaxta fjármuni sína á ćvintýralegan hátt. 

Sveinn Ingi Lýđsson, 21.8.2007 kl. 22:41

5 identicon

Góđur pistill og tímabćr. Takk fyrir hann. Ljóđlínan sem hann Guđmundur Jónsson, óperusöngvari, söng um áriđ, kemur svo oft í hugann ţegar heyrist af guđsmönnum landsins: ,,Annar er blindur og hinn ekki sér..." Bókin helga segir um slíka: ,,Ef blindur leiđir blindan, falla báđir í gryfju." Hann er breiđur og flottur vegurinn sem ţangađ liggur og áreiđanlega fróandi ađ spćna ţar á mótorhjóli!

Óli Ágústar (IP-tala skráđ) 22.8.2007 kl. 09:06

6 Smámynd: Pétur Henry Petersen

Margur verđur af aurum api

gaman ađ sjá guđsmanninn dansa 12 kg léttari í kringum gullkálfinn

Pétur Henry Petersen, 23.8.2007 kl. 20:50

7 identicon

Ţađ er nú meira hvađ ţeir hljóta ađ vera máttugir ţessir vafasömu Herbalife sölumenn samkvćmt ţví sem ţú segir, véla ungt fólk til ađ kaupa sóra lagera og gera ţau gjaldţrota!!! Ţetta vesalings unga fólk eru greinilega FÓRNALÖMB ţessa vafasama gengis og hafa alls ekki veriđ ţess megnug ađ vera ábyrg fyrir sjálfum sér.

Anna Margrét Bjarnadóttir (IP-tala skráđ) 23.8.2007 kl. 22:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband