Tvćr konur af tuttugu

Ţađ er ennţá einn vitnisburđurinn um hvernig auđ og völd dreifast á Íslandi og til hverra hvernig kynjahlutfalliđ er međal hćstu gjaldenda opinberra gjalda í Reykjavík.  Ţar eru tvćr konur í tuttugu manna hópi.  


mbl.is Hreiđar Már Sigurđsson gjaldahćstur í Reykjavík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Presturinn

Ţađ má líka segja ađ konur borgi minni skatta en karlar.

Presturinn, 31.7.2007 kl. 13:56

2 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Og ţađ má líka velta fyrir sér hvernig stendur á ţví.

Markús frá Djúpalćk, 31.7.2007 kl. 14:28

3 Smámynd: Ólafur Jóhannsson

Og hvađ međ ţađ?? Konur hafa sömu tćkifćri og karlar, ţađ er ţađ sem jafnrétti snýst um. Jafnrétti snýst ekki  um jákvćđa mismunum  til ađ pota konum í sömu stöđu og karlar.  Reyndar vil ég hafakynjakvóta á Alţingi,  ekki vegna jafnréttissjónarmiđa eins og ţau hafa veriđ matreidd hingađ til, heldur einfaldlega vegna ţess ađ ţađ er ótćkt ađ konur taki ekki jafna ábyrgđ á stjórnun samfélagsins eins og karlar, ţađ hafa ţćr sloppiđ viđ allt of lengi.

Ólafur Jóhannsson, 31.7.2007 kl. 14:43

4 identicon

Á móti má hins vegar benda á, ađ flestir ef ekki allir ţessara hálaunakarla sem borga jafn ríkulega til samfélagsins, eins og skattatölur dagsins sýna, eru giftir. Fjárhagur hjóna er, í flestum tilvikum, sameiginlegur enda ţó karlarnir séu skrifađir fyrir skattgreiđslunum. Punkturinn í málinu er sá, ađ enn sem fyrr er keppikefli kvenna ađ ná sér í karla sem skaffa vel!

Kveđja,

Sigurđur Bogi Sćvarsson.

Sigurđur Bogi Sćvarsson (IP-tala skráđ) 31.7.2007 kl. 15:44

5 identicon

Furđuleg athugasemd... eigum viđ ađ setja kynjakvóta á milljónamćringa, ađ ţađ verđi gripnar nokkrar konur og svo verđi varpađ hlutkesti um hver af körlunum eigi ađ missa sína fjármuni til ţeirra?
Týpísk feminísk athugasemd sem hefur ekkert á bakviđ sig.

DoctorE (IP-tala skráđ) 31.7.2007 kl. 17:20

6 Smámynd: Ţórbergur Torfason

Góđ ábending ţetta međ kynjahlutfalliđ á alţingi. Bara ekki fleiri framsóknarsukkara í ráđandi stöđur.

Ţórbergur Torfason, 31.7.2007 kl. 17:27

7 Smámynd: Ţórbergur Torfason

Salvör, eru konur ekki mikiđ snjallari framteljendur heldur en karlar? Hvernig var ţetta međ persónutöfrana, stutta pilsiđ, ćfintýriđ á endurskođandaskrifstofunni.

Annars var ákaflega gaman ađ hitta systkyni ţín í Brekkuskógi um daginn. Gaman ađ geta sungiđ afmćlissönginn fyrir Kristinn ţó komin vćri nótt.

Ţórbergur Torfason, 31.7.2007 kl. 21:48

8 Smámynd: K Zeta

Ţađ eru örugglega konur ađ njóta ţessara háu launa međ karlkyns mökum sínum til jafns og líklega ekki ađ leggja eins margar stundir og ţeir.  "Remember" á bakviđ hvern karl er kona.

K Zeta, 31.7.2007 kl. 23:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband