21.7.2007 | 18:36
Vindur, vindur vinur minn
Hér er fyndið og hugljúft myndband um hvernig Kári er tekinn í sátt af samfélaginu
Svo er hérna skemmtilegt blogg um vindmyllugerð frá ungum strák í Malawi sem byggir vindmyllu til að vinna rafmagn fyrir fjölskyldu sína. Strákurinn heitir William Kamkwamba og er bara 19 ára og bloggið hans segir heilmikið frá samfélaginu í þorpinu hans.
Hér er vefur um virkjun vindafls á Íslandi
Svo eru skólarnir á Íslandi með vefsíður um orkugjafa, hér er orkuvefur sem settur er upp hjá Norðlingaskóla
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.