21.7.2007 | 16:56
Fjórtán einkenni á fasisma
Deyr hann eđa lifir hann? Ef hann deyr, á hvađa blađsíđu í bók bókanna verđur ţađ? Sem betur fer er auđvelt ađ finna svariđ á Netinu fyrir okkur sem ekki nennum ađ lesa bókina spjalda á milli, ég fann ţađ hérna (SPOILER ađvörun, ekki smella á tengilinn ef ţú vilt ekki vita hvernig sagan fór!!!)
Barátta góđs og ills fer víđar fram en í galdraveröld Harry Potters. En hvernig getum viđ boriđ kennsl á illskuna sem kraumar í umhverfi okkar, illsku sem lćtur heilar ţjóđir missa stjórnina í heldur illmenna sem vinna vođaverk. Hér er góđ grein Fourteen Defining Characteristics Of Fascism sem lýsir hvađa fjórtán einkennum viđ getum leitađ eftir:
- vaxandi ţjóđernishyggja
- lítil virđing fyrir mannréttindum
- bent á óvininn/sökudólginn
- áhersla á her
- kynjamisrétti
- ritskođun fjölmiđla
- ofuráhersla á ţjóđaröryggi
- trú og ríkisstjórn samtvinnuđ
- völd stórfyrirtćkja vernduđ af ríkisstjórn
- verklýđshreyfingin máttvana
- fyrirlitning og lítilsvirđing á menntamönnum og listamönnum
- áhersla á glćpi og refsingar
- valdaklíkur og spilling
- kosningasvik
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ef mađur fer yfir ţennan lista finnur mađur ađ sumt á vel viđ hér á landi sem og í Bandaríkjunum. Held ţó ađ Skúli hafi rétt fyrir sér ađ listinn eigi mest viđ Miđ-austurlönd. Ţađ er orđiđ mikiđ hatur á Bandaríkjunum sem virđist vera vaxandi án ţess ţó ađ mikiđ hafi í raun breyst ţar í áratugi. Munum ađ láta ekki eina ákvörđun og eitt mál ţótt stórt sé dćma allt landiđ og allt fólkiđ sem landiđ byggir. Er ţađ ekki Fasismi?
Halla Rut , 21.7.2007 kl. 17:58
Athyglisvert
Soffía (IP-tala skráđ) 21.7.2007 kl. 17:58
Athyglisverđ greining. Takk. kv. B
Baldur Kristjánsson, 21.7.2007 kl. 18:35
Ţakka ţér fyrir ţessa ţörfu og góđu ábendingu. Líka fyrir bloggiđ vindur,vindur vinur minn.
María Kristjánsdóttir, 22.7.2007 kl. 00:14
Blindni einfeldninga
Ţađ mćtti bćta viđ 15. einkenninu. Ţađ er blindni. Ţađ er ţegar menn sjá ekki augljósa hluti og finna sjúkdómseinkenni fasisma í Bandaríkjunum, á Íslandi eđa í Ísrael. Ţađ er blindni einfeldninga í ríkjum, ţar sem fasismi er lítiđ vandamál. Blindni ţeirra getur oft orđiđ eitt sterkasta vopn fasistaríkja og -afla.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 27.7.2007 kl. 13:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.