14.7.2007 | 05:42
Áfram kristmenn, krossmenn
Hvaða liði heldur Jesús með í írak? Er hann kannski í fjöllunum í Írak og veifar ameríska fánanum eins og ameríski söngvarinn syngur um í þessu lagi:
Teiknarinn Ward Sutton dregur dár að amerískri stjórnsýslu og stríðsrekstri
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Facebook og Instagram liggja niðri
- Rauðagull Íslands
- Útgöngubann - Sóttvarnarlög á Íslandi og hryðjuverkalög í Bre...
- Hver borðar minka og hesta?
- Blóðmerahald á Íslandi - frásögn sjónarvotts
- Ammoníum-nítrat í Áburðarverksmiðjunni og vöruhúsi Eimskips
- "Stóru fangelsin fyrir sunnan"
- Borgaralaun, Bandaríkjaþing og Kórónukreppan
- Gunna var í sinni sveit - rasismi og kvenfyrirlitning
- Blómastúlka frá Möðruvöllum
- Veikir leiðtogar
- Guðinn í geðillskukastinu...
- Mezzogiorno
- Einræðisherrann í Ungverjalandi fær mest úr hjálparpakka EU v...
Athugasemdir
Það er hægur leikur að gera gys að kristnum mönnum og sproksetja þá, eins og teiknararnir gera á þessum myndum (en hver heldur, að þetta sé veruleikinn?). Hitt er Salvöru væntanlega jafnljóst og mér, að þeir sem fremja fjöldamorð á blásaklausu fólki, konum, börnum, karlmönnum og gamalmennum, hvort sem það er gert með sjálfsmorðssprengingu eða einhverju öðru móti, hafa ekki til þess blessun Krists.
Jón Valur Jensson, 14.7.2007 kl. 14:52
Svo skulum við ekki gleyma því að maðurinn er skapaður með frjálsan vilja og fer því sínu fram. Guð lætur okkur hverju og einu eftir að ákveða Þann veg sem hver og einn vill ganga. Menn geta valið að ganga veg Hans og hljóta umbun fyrir og þóknan Guðs fyrir, eða ratað annan veg. Þeir sem fara þann veg eru vitaskuld ekki í liði með Drottni, en þeim er fagnað snúi þeir til iðrunar og leita til J.K. og hverfa frá fyrri iðju syndar og snúi sér að boðum Guðs. Þeir sem telja sig til trúar Abrahams, Ísaks og Jakobs og tilbiðja Guð þeirra, þeir vissulega hafa boðorðin 10 til leiðbeiningar um líferni sitt svo sem á að eiga við um kristnar kirkjudeildir sem og verður að segjast um trú okkar sem er auðvitað gyðingdómur, Hebreatrúin. Við erum í raun enn innan þeirrar trúar, en teljumst til þeirra sem hafa viðurkennt Jesú Krist sem Messías þann sem við biðum eftir. Svo vikið sé að spurniongu Salvarar þá er alveg víst að J.K. "heldur með" sínu fólki sem virðir boð Hans og kenningu.
Svo eru öfgaaðstæður vissulega eins og þar sem menn úr röðum Islaam ganga einhverjum skrefunum lengra en aðrir og virða ekki líf né rétt nokkurs annars manns, hvað þá trú þeirra þá eru góð ráð dýr
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 14.7.2007 kl. 15:28
Pelosi aðferðin til að ná friði(Nancy Pelosi = forseti bandaríkjaþings)
Og loka bara augunum :
Forseti USA þings í austurlöndum
Aðferð PLO til að ná sínu fram :
FLJÓTUR ! Ég þarf að ná strætó
Sjálfsvörn hermanns Allah
Ljúkið hinu óréttláta hernámi gyðinga á landi Islaam
Hvenær hefur stríð leyst eitthvað ?
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 14.7.2007 kl. 15:36
Sendi Pelosi aðferðina til að nðá friði aftur inn þar sem hún virðist ekki hafa skilað sér að ofan :
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 14.7.2007 kl. 16:05
Tóm þvæla og vitleysa, Arngrímur. Í 1. lagi veizt þú ekkert um það, hvort Bush telji sig hafa heimild Guðs til að gera allt það sem hann hefur verið að gera. Í 2. lagi geta kristnir menn vissulega trúað því, að þeir geri rétt, þegar þeir t.d. láta ekki freistast til að stela, ljúga eða meiða náungann, og það er ekkert rangt við slíka trú þeirra. Ekkert síður gera þeir vel í því að trúa Kristi og breyta eftir orðum hans, þegar þeir mæta fólki í bágum aðstæðum lífsins og viðurkenna það sem náunga sína, sem vel ber að gera við (lexía dæmisögunnar um miskunnsama Samverjann). Of langt er upp að telja öll þau atriði, sem undir þetta falla, þ.e. trú á góðan boðskap fagnaðarerindisins.
Þegar þú segir: "En hvers vegna ætti það að vera Salvöru "jafnljóst og þér" að þeir hafi ekki blessun Krists? Málið er að þeir trúa því að þeir hafi hana og ekki bara blessun Krists heldur sjálfs föðurins líka" þá ertu að misskilja mig illilega. Ég átti við hryðjuverkamenn, þá sem vísvitandi og viljandi ráðast á saklaust fólk, jafnvel börn, til að drepa þau í hrönnum.
Jón Valur Jensson, 14.7.2007 kl. 19:25
Klukka þig Salvör !
Ester Sveinbjarnardóttir, 14.7.2007 kl. 23:17
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 15.7.2007 kl. 01:35
múslimar tilbiðja ekkert Múhameð einsog kristnir menn Krist, það er af og frá Arngrímur og þeir myndu sprengja þig í loft upp fyrir að halda því fram
halkatla, 16.7.2007 kl. 17:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.