3.7.2007 | 18:08
Salvör Sól skírđ - vídeó
Hér er myndskeiđ frá skírninni á jónsmessu í stofunni á Hanhóli í Syđridal viđ Bolungarvík.
Salvör Sól gefur ađ ég held ekkert mikiđ fyrir veislur. Hún var fyrir sunnan í síđustu viku og ég passađi hana međan mamma hennar var á fundi. Daginn eftir skírnina ţá kom hjúkrunarkonan heim á Hanhól til ađ vigta og mćla og fylgjast međ hvernig Salvör Sól dafnar. Hún spurđi ţá litlu hvernig henni fannst í skírnarveislunni og Salvör Sól svarađi ţví á sinn hátt. Ég tók myndskeiđ af ţví samtali, ţađ er hérna:
Ég setti lengra vídeó (3 mín.) af skírninni inn á Youtube. Ég tók ţessi vídeóklipp á litlu stafrćnu myndavélina mína en Arnar tók upp skírnina á vídeóvél en mér tókst ekki ađ koma ţví inn á tölvuna mína ţví ég er ekki međ firewire tengi. Skírnin var hátíđleg stund og til gamans má geta ţess ađ ţađ voru í skírninni á Hanhóli fólk af mörgum trúarbrögđum, ţađ var fjölskylda sem er ásatrúar og ţađ var fjölskylda sem er kaţólsk.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 18:14 | Facebook
Athugasemdir
Hć, hć og takk fyrir síđast.Hló mikiđ af ţessum myndbrotum. Söngurinn í fyrra myndbandinu er á heimsmćlikvarđa og Magnea mín algjört krútt međ systur sína. En í seinna brotinu er auđvelt ađ ímynda sér ađ nafna ţín, hafi borđađ yfir sig í veislunni. Kv. Gunna
Guđrún Sigurbjörnsdóttir (IP-tala skráđ) 4.7.2007 kl. 18:59
Hć Guđrún, gaman ađ heyra frá ţér. Ég er búin ađ hugsa mikiđ um frásögn ţína af hvernig Lára bernskuvinkona ţín vitjađi nafns í draumi.
Salvör Kristjana Gissurardóttir, 5.7.2007 kl. 14:01
Sćl aftur. Ég er ekki hissa á ađ ţú sért hugsi yfir ţessum draumum. Ég hef líka spáđ mikiđ í ţá og fundist ţeir mjög merkilegir. Ég hef alltaf frá ţví ađ ég var krakki veriđ mjög berdreymin og ţađ er ótrúlegt hvađ ratar til mín í draumi, stundum fullmikiđ finnst mér.
K v. Gunna.
Guđrún Sigurbjörnsdóttir (IP-tala skráđ) 5.7.2007 kl. 23:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.