Reisupassi handa S. H. Gumunsen

Jn Sigursson, Jnas Hallgrmsson og herra S.H. Gumundsen voru uppi sama tma slandi og unnu a msum jrifamlum. S.H. Gumundsen feraist um landi vegabrfi sem lsir hinum msu mannkostum hans. Slvi var jafnhgvr maur og frelsishetjan Jn og jskldi Jnas. Gallinn er bara s a vegabrfi var falsa og Slvi skrifai a sjlfur og falsai undirskrift sslumanns. En a gerir a n bara skemmtilegra, svona er reisupassinn:

Sslumaurinn yfir Norurmlasslu gjrir vitanlegt: a herra silfur- og gullsmur, mlari og hrskerarari m.m. Slvi Helgason Gumundsen, skar dag af mr reisupassa fr Norurmlasslu yfir austur- og suur- og norurfjrunga slands, til mislegra arflegra erinda. Mefram rum hans erindum, tlar hann a setja sig niur einhverri sslu essari fer sem annar handverksmaur, hver a er flestum handverksmnnum meiri, og betur a sr til slar og lkama: og er hann fyrir laungu binn a gjra a sig nafnfrgan norur- og austurfjrungum landsins me snum framrskarandi gfum flestum smum, og alla mlma, kli og tr; lka fyrir uppfinningar og msar frlegar og hugvitsfullar knstir, en mest fyrir ini, kapp, minni, stundan, slarflug, skapandi myndunarafl og kraft, bi smekk, tilfinning og fegur llum bkmenntum og vsindagreinum, lka svo fyrir karlmennsku, krapta og glmur, fjr og fimleika, gang og hrku, sund og bandahlaup. Me sundinu hefur hann bjarga, a llu samanlgu, 18 manns, er falli hafa r, vtn (strng og lygn) og sj. handahlaupum hefir hann veri reyndur vi frustu hesta, bi nyrra og eystra, og hefir hann (a frsgn annarra en hans sjlfs) bori lngt af.

Margar eru hans rttir, fleiri og meiri, ekki s hr upptaldar, og mtti tilnefna nokkrar, sem hann skarar fram r rum , sem eru: allar listir hr a ofan tldu, einnig frbr rvendni og stilling, gmennska og ltillti, hgvr og hreinskilni, greii og gjafmildi og fl. Fyrir essar dygir og listir, sem hann er tbinn me, og sem hann snir jafnt llum, af llum stttum, er hann elskaur af hverjum manni, hverri r sem er, sem verugt er.


essi passi gildir fr 1. gstmnaar 1843 til ess 30. jnusmnaar 1844, handa herra gullsmi, mlara og hrskerara S. H. Gumundsen, sem reisupassi, en a llu sem fullkominn sslupassi, ef hann setur sig niur einhverri sslu, eins og hr er geti um a framan.

essi passi gildir fyrir herra Gumundsen han fr Norurmlasslu yfir allan ann part landsins, sem hr er a framan skrifaaur (tt enginn embttismaur teikni hann) heim til Norurmlasslu aptur, ef hann setur sig ekki niur einhverri sslu ferinni, eins og hans form er, sem fyr er sagt hr a framan.

essi passi gjrist gildandi fyrir herra silfur- og gullsmi, mlara og hrskerara Slva Helgason Gumundsen, til a fara svo hart og hgt um landi, sem honum knast, essu tmabili, sem hr er fyr frsagt passanum, v hann er eim erindum, er hann verur a hafa hga fer, en a er vi nttrufri, a skoa grs og steina, mlma og svo frv. En a vetrinum tlar hann a skoa, hvernig veur haga sr til hverju hrai eim parti landsins, sem hann fer um (ea reisir um), og arf hann a halda miklar skriptir llum essum tma, bi dagbkur, verabkur og lsingablur af msum prtum landsins, lka teikningar af msum hlutum, s.s. fossum, hverum, fjllum, jklum, elfum, m, brunahraunum, gjm, stum, fjrum, eyjum, draungum, standbjrgum, eyisndum, rfum, skgum, dlum, giljum, grafningum, byggum, bjum, fiskiverum, hndlunarstum, byggalgum, bnaarhttum og svo mrgu og mrgu fleira, sem ekki verur hr upptali, sem hann tlar a skoa og sj og um a skrifa og sumt upp a teikna, allt sinn kostna m.fl.

a er mn sk og nustusamleg tilmli til allra, sem margnefndan herra gullsmi m.m. S. H. Gumundssen fyrir hitta, a r lti hann passra frtt, og lisinni, hjlip og lni honum a sem hann meurfa kann til ferarinnar, v a er hann fyrir hvern mann, a hjlpa honum og lna, ef hann ess me urfa kann, tt hann fjarlgist ann, er kynni lna honum peninga og anna sem hann kynni meurfa, sj hans vitnisburu hr a framan.

Passinn essi gildir, ekki s um a geti hr a framan passanum, yfir allan Vestfiringafjrung, ef herra Gumundsen anga erilndi, ea vill ar eitthva skoa, vikomandi nttrufrinni, ea ef hann vill ar setja sig niur sem handverksmaur einhverri sslu ar.Samt gildir ekki essi passi, hvorki ar n hinum fjrungum landsins um lengra tmabil, en her er geti um a framan, nefnilega fr 1. gstusmnaar 1843 til ess 30. jnusmnaar 1844 sem reisupassi, en a llu sem sslupassi, hvar sem hann setur sig niur hverjum fjrungi landsins, og arf hann ekki sslupassa han fr Norurmlasslu, annan en enna.

Norurmlasslu skrifstofu 1sta gustusm. 1843.
F.Ch. Valsne
(l.s)

(Heimild N flagsrit 1849 bls. 153)


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Mara Kristjnsdttir

Nei, svona mnnum m ekki gleyma.

Mara Kristjnsdttir, 17.6.2007 kl. 10:49

2 Smmynd: Aalheiur mundadttir

Og gekk honum ekki ljmandi vel essum dmalaust fna passa?

Aalheiur mundadttir, 17.6.2007 kl. 11:59

3 identicon

Frbrt a lesa etta.. er etta ekki Slon Islandus ??

gsta (IP-tala skr) 17.6.2007 kl. 22:50

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband