Trump aldrei vinsćlli

trum-bladamannafundur-koronavirus13-12-2020

Trump er vinsćll sem aldrei fyrr.

Ţađ kemur nokkuđ á óvart ţví margt sem hann hefur tjáđ sig um kórónuveikina ber vott um vanţekkingu og er kolrangt. En hann kann ţá list sem virkar í fjölmiđlaumhverfi nútímans, hann kann ađ segja fólki ţađ sem ţađ vill heyra og hann virđist sannfćra sitt fólk um ađ ţetta sér bara eitthvađ veirukusk, útlensk veira sem hinir frćknu Bandaríki hristi af sér hrađara en hönd á festi. Og hann hagrćđir sannleikanum og lýgur út í eitt og býr til nýjar sögur í hverri viku, á hverjum degi.

En fólki (lesist kjósendum Trumps) virđist líka ţetta.

Ef til vill vegna ţess ađ ţađ fylgist ekki međ fréttum og orđrćđu forseta síns og metur ekki vísindi mikils. Ef til vill vegna ţess ađ ţađ fylgist eingöngu međ fjölmiđlum eins og Foxnews.

Ef til vill vegna ţess ađ ţađ vill trúa ţví ađ allt sé á góđri leiđ og leiđtogi ţeirra hafi yfirsýn "we have it totally under control" og sjái ljósiđ viđ endann á göngunum.

Ef til vill vegna ţess ađ ţađ áttar sig ekki á ađ ţađ er grafiđ undir ţungu hlassi og ţađ eru engin göng.

President Trump is as popular as he has ever been right now


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragna Birgisdóttir

Ekkert öđruvísi en á Íslandi ţar sem falskir stjórnmálamenn ljúga ítrekađ ađ ţjóđinni, vitandi ađ hjörđin sem tilheyrir ţeim stekkur á vagninn.Ţetta kallast forheimska.

Ragna Birgisdóttir, 26.3.2020 kl. 14:20

2 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Mađur ţarf ađ passa sig vel á fréttaflutningi um Trump. Ţannig fór ţađ til dćmis eins og eldur í sinu um vinstrimiđlana ađ ţađ vćri honum ađ kenna ađ einhver hálfviti hefđi tekiđ inn klórpillur og drepist af ţví auđvitađ. Lyfiđ sem Trump mćlti međ er nú einmitt hluti af lyfjablöndunni sem notuđ er á kórónusjúklinga hérlendis.

Ţorsteinn Siglaugsson, 26.3.2020 kl. 22:45

3 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Ţađ eru nú frekar ábyggilegar upplýsingar upptökur upptökur af Trump sjálfum ađ tala, upptökur sem birtar eru á stćrstu fréttamiđlum USA eins og CNN og allt sem Trump segir eru hćgt ađ fá niđurskrifađ á vefnum whitehouse.gov  sem er vefur forsetaembćttis Bandaríkjanna. Ég byggi orđrćđu mína um Trump á ţessum gögnum. Gögnum sem hann sjálfur kýs ađ birta fólki.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 27.3.2020 kl. 12:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband