Eru píratar til í alvörunni? Hvernig líta ţeir út? Eru ţeir hćttulegir?

Píratar og ungviđiđ
Ţađ lítur út fyrir samkvćmt ţeim skođanakönnunum sem nú eru birtar ađ Píratar séu eina nýja umbreytingar og umbótaafliđ í íslenskum stjórnmálum sem nćr inn fulltrúa í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík. Ţví er spáđ ađ Píratar fái tvo fulltrúa í Reykjavík. Hér er mynd af nokkrum af frambjóđendum Pírata í sveitarstjórnarkosningum og má ţar sjá hvernig Alexandra Bríem sem er í ţriđja sćti á lista Pírata í Reykjavík reynir ađ ná athygli unga fólksins og gengur ţađ bara nokkuđ vel.

Í áramótaskaupinu 2013 er eitt skets af ţeim Sigmundi Davíđ og Bjarna Ben sem ţá voru forsćtisráđherra og fjármálaráđherra ţar sem Bjarni Ben spyr Sigmund "Eru píratar nokkuđ til í alvörunni?" og Sigmundur Davíđ sannfćrir vin sinn ţáverandi um ađ svo sér auđvitađ ekki.

Margt hefur breyst frá ţeim tíma í stjórnmálum. Sjálfstćđisflokkurinn hefur klofnađ í tvćr flísar og heitir flísin sem brotnađi af Viđreisn og Framsóknarflokkurinn hefur líka klofnađ í tvennt og heitir brotiđ sem brotnađi af Miđflokkur. Vinstri grćnir hafa öllum ađ óvörum tekiđ upp fóstbrćđralag viđ Sjálfstćđisflokkinn. 

Píratar eru til í alvörunni. Hér má lesa um frambođ pírata í Reykjavík í ár. 

Hér má er mynd af oddvitum Pírata á fundi nýlega ţar sem frambođ voru kynnt.
piratar-oddvitar

Hér er svo Píratakóđinn:
piratakodinn


mbl.is Sjö flokkar fengju fulltrúa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband