Uppeldi eđa fangahald

palli-var-einn-i-heiminumthe-only-girl-in-the-worldStelpan sem var ein í heiminum er bók eftir franska konu ađ nafni Maude Julien. Ţađ er ekki bók eins og vinsćla barnabókin Palli var einn í heiminum, bók um strák sem vaknar upp einn og hefur allt fyrir sig og rćđur sér sjálfur og enginn skammast í honum og Palli uppgötvar hvađ hann ţarf mikiđ á félagsskap annarra ađ halda.

Stelpan sem var ein í heiminum er uppvaxtasaga höfundarins og segir frá fjölskyldu hennar. Fađir hennar Louis Didier var fćddur 1902, hann  hafđi  efnast ágćtlega á ţví ađ kaupa hlutabréf, hann var frímúrari og upptekinn af launhelgum ţví tengdu, hann var líka haldinn paranoju á háu stigi og taldi heiminn vera á leiđ til glötunar og bara tímaspursmál hvenćr djöfullinn risi upp og hann  Lous bjó sig undir ţađ,  hann bjó til barn sérstaklega til ađ vernda hann og leiđa. Ef hann hefđi veriđ uppi núna í kringum 2018  hefđi hann örugglega veriđ kallađur "prepper" eđa "survivalisti", hann var mjög upptekinn af ţví ađ móta barniđ og búa ţađ undir harđrćđi heimsins og lét ţađ gangast undir margar ţrautir sem áttu ađ herđa ţađ. Eitt var ađ sitja grafkjurr heila nótt í kjallara í myrkri međ rottum og móđir saumađi sérstakar bjöllur inn í fötin svo ţađ heyrđist ef barniđ hreyfđi sig.

Fađirin hafđi ţann hátt á til ađ búa til barniđ ađ hann fékk sér fyrst barn sem skyldi ala barn. Hann tók í fóstur sex ára stelpu Jeannine áriđ 1936 og sendi hana til mennta í heimavistarskóla.  Henni var ćtlađ ađ giftast honum  í fyllingu tímans og ala honum barn. Áriđ 1957 fćđist  barniđ og ţá byrja tilraunir föđur hennar, tilraunir til ađ búa til og herđa ofurmenni og búa barniđ undir og herđa til ađ verđa ofurmenni. 

Fjölskyldan fađirinn, móđirin og dótturin bjuggu einangrun á afskekktu sveitasetri. Eins og lítiđ einangrađ ofsatrúarfélag međ ţremur međlimum. Dýrin voru einu vinir barnsins. Flóttaleiđ dótturinnar kom á unglingsárunum í gegnum tónlistarkennara sem kom til ađ kenna henni á harmóníku og píanó. Fađirinn sem annars hélt henni í einangrun hafđi trú á tónlistarkunnáttu sem bjargrćđi í heimi á heljarţröm. Hann taldi ađ sá sem kynni á hljóđfćri gćti bjargast ef hann yrđi tekinn í einangrunarbúđir og ţađ vćri heppilegt ađ kunna á sem flest hljóđfćri eins og ţessi texti ber međ sér:

My father, who joined the Resistance during the Second World War and dug tunnels to help Jews flee to Belgium, believes music is the most important subject. One day he rings the bell to summon me to the verandah. ‘You’ll be seven soon, so you can understand what I am about to explain. When you arrive at a concentration camp everything is taken from you. Whether you’re rich and beautiful or poor and ugly, they put you in the same pyjamas and shave your head. The only people who make it out alive are musicians, so you need to know every type of music, but you will have a better chance of escaping with a musette waltz than a concerto. As for instruments, it’s hard to predict what will be most in demand so you will study several. We’re going to change your schooling schedule so you have extra time to practise. Off you go.’ .................
When studying Bach’s Two and Three Part Inventions on the piano, I make an even more exciting discovery: music has conversations of its own. The right hand starts with a phrase, the left responds, the right picks it up again, the left follows. And the two hands end up playing together. I’m thrilled by these dialogues. I play them over and over, never tiring of them.

Ţetta textabrot um tónlistina minnir mig á skáldsöguna Ţögnin eftir Vigdísi Grímsdóttur. Ţađ er líka saga um andlegt ofbeldi og kúgun. Tónskáldiđ  Tchaikovsky er í miđju bókarinnar eins og sögupersónurnar Linda og amma hennar og nafna Linda. Ţar er amman líka manneskja sem lokar sig frá umheiminum og Tchaikovsky og hann er fyrirmyndin sem hún vill endurskapa í Lindu yngri. Linda yngri vekur upp í hugarfylgsnum sínum elskhugann Tchaikovsky. 

Ţađ eru margar hryllilegar frásagnir sem hafa komiđ fram í fréttum um fólk sem finnst í haldi, fólk sem er í einhvers konar ánauđ eđa ţrćlahaldi, fólk sem er ofurselt ofsatrúarleiđtogum og hefur ef til vill fćđst í ţannig ađstćđur. Líklega eru flestar slíkar ađstćđur ţannig ađ kúgararnir eru ađilar sem eru nákomnir ţeim sem eru kúgađir og tengjast honum fjölskylduböndum. 

Hér eru nokkrir tenglar međ umfjöllun um ţessa sögu

Maude Julien: 'How I escaped from my father's cult'

How Two Animals Helped Me Survive an Abusive Childhood

Girl’s father tortured her for a decade to make her ‘superhuman

I was my father's prisoner for 17 years


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband