Stríđslokadagur - SS og sveitirnar

Ţađ er ágćtis fólk í ráđherraliđi hinnar nýju ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar og ţađ ber ađ fagna ţví ađ bak viđ ţessa stjórn er stór hluti kjósenda - frá sjónarhóli fulltrúalýđrćđis ţá er ţetta eiginlega besta lausnin á stjórnarmynstri - ađ tveir stćrstu flokkarnir taki höndum saman. Svo finnst mér ţessi samsteypa innsigla eins konar stríđslok og vendipunkt í íslenskum stjórnmálum. Ísöld kalda stríđsins lauk fyrir löngu á Íslandi, ameríski herinn flaug í burtu í vetrarbyrjun eftir ađ hafa ekki gert neitt hérlendis nema ţvćlast í mörg ár. Átökin í stjórnmálum eru ekki lengur hćgri-vinstri ás ţar sem yst á ásunum  eru kapítalismi og kommúnismi.  Átökin eru meira um frelsi og hreyfanleika fólks og fjármagns, hver má tala og hverra sannleikur fćr ađ hljóma, hver má umbylta og nytja náttúru landsins og hvernig. Ţađ er áframhaldandi upplausn ţjóđríkisins sem ekki getur endađ nema á einn veg og ţađ er sterk undiralda um jafnrétti allra burtséđ frá kynferđi og ţjóđernisuppruna. Átökin eru líka ađ sumu leyti borgarsamfélagiđ og sveitirnar og í ţessari lotu haf sveitirnar tapađ. Stefna SS flokkanna og málefnasamningur ţeirra vinnur fyrir borgarsamfélag á Íslandi og alţjóđahyggju. 

Ég fletti upp í Wikipedíu hvađ hefđi gerst í mannkynssögunni á ţessum degi 24. maí ţegar nýja stjórnin tók formlega viđ völdum.  Ţennan dag áriđ 2002 skrifuđu forsetar USA og Rússlands undir afvopnunarsamning um kjarnorkuvopn (SORT treaty), ţennan dag áriđ 1949 endađi umsátur Sovétmanna um Berlín (Berlin Blockade). Áriđ 1941 var háđ á sjóorusta á hafsvćđi milli Íslands og Grćnlands ţar sem ţýska skipiđ   Bismarck sökkti breska skipinu HMS Hood . Ţennan dag áriđ 1956 var Evrópska söngvakeppnin haldin í fyrsta skipti. 

Svo fćddust Bob Dylan og Viktóría Bretadrottning ţann 24. maí. og sćnski kóngurinn Magnús hlöđulás var krýndur ţennan dag áriđ 1276. Ýmsar tilgátur eru um hvernig viđurnefni Magnúsar er tilkomiđ en ein tilgátan er sú ađ hann hafi sagt "Bćndur, lćsiđ hlöđum ykkar" og hafi ţar átt viđ ađ bćndur ţyrftu ekki ađ ţola ađ valdsmenn kćmu og rćndu vistum frá bćndum og tćku eigur ţeirra. Magnús hlöđulás er ţekktastur fyrir Alsnö stadga en ţar tilskipun frá konungi um frelsi og ferđalanga, ţađ er tiltekiđ hvađ höfđingjar verđi ađ greiđa fyrir gistingu og beina hjá alţýđu á yfirreiđ sinni um héruđ og hvernig ţeir megi hegđa sér.

 Hér á Íslandi gerđist ţađ markvert ţennan dag ađ áriđ 2004 samţykkti Alţingi frumvarp um eignarhald á fjölmiđlum sem síđar var neitađ um undirskrift forsetans. 

Ţađ er gaman ađ bera saman ríki Magnúsar hlöđuláss og hina nýju stjórn á Íslandi og bera saman stjórnarsáttmálann núna viđ skjöl eins og Alsnö stadga

Hvađ hefur breyst og hvađ er eins og ţađ var á 13. öld? Ţurfa ekki stjórnvöld  ennţá ađ tryggja frelsi og hreyfanleika en samt ađ passa ađ hinir voldugu noti ekki völd sín til ađ rćna og rupla og aféta hina fátćku? Hvađa orđalag myndi mađur nota í dag til ađ vara viđ ágengni höfđingja? Varla er hćgt ađ segja "bćndur, lćsiđ hlöđunum ykkar!" núna ţegar fáir eru ennţá bćndur og ţeir fáu eru ekki endilega međ hey og vistir og verđmćti í hlöđum sínum.  Ţeir eiga ekki einu sinni hlöđur og laust hey í hlöđum sínum, ţađ er allt komiđ í rúllubagga. Annars er tákn fyrir nútímann og Ísland í dag einmitt  hvítu rúllubaggarnir, um sláttinn eru öll ţakin af ţessum risastóru haglkornum.

Eru kannski helstu breytingarnar núna ađ völdin eru ađ fara frá kjörnum fulltrúum og ţjóđríkjum yfir í fjölţjóđleg fyrirtćki sem geta auđveldar leynt upplýsingum og faliđ slóđ sína og ítök og flutt verđmćti ţangađ sem mest hagnađarvon er. 


mbl.is Ný ríkisstjórn tekin viđ völdum - lagt á djúpiđ í herrans nafni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband