Gert grín ađ Hillary

Internetiđ hefur áhrif í kosningabaráttunni hér í USA. Frambjóđendur ná til yngri kjósenda sem sćkja sína visku meira á Netiđ en úr dagblöđum og ljósvakamiđlum, frambjóđendur ná líka til ţeirra hópa sem eru mestu aktívistarnir og hafa sterkustu skođanirnar á ţjóđmálum (málverjar og bloggarar allra landa sameinist!) en međ ţessari nýju einstaklingsbundnu tjáningu ţá verđur kosningabaráttan líka ruddalegri. Ţetta seinasta er reyndar sérstakt áhyggjuefni hérna á Íslandi, ţađ er skemmtilegur hluti af ţjóđaređlinu ađ vera rustalegur og margir bloggarar og málverjar tjá sig á sinn séríslenska hátt í yfirgengilega groddalegum og rćtnum árásum á nafngreinda einstaklinga og virđast aldrei velta fyrir sér ábyrgđ sinna skrifa.

ţađ hafa nú reyndar engin dómsmál sem ég man eftir veriđ háđ, nema náttúrulega ţegar auđmađurinn Jón flutti sig til útlanda og fór í mál í Bretlandi. Jón mátti alveg reiđast, ţađ er hreinn ótuktarskapur ađ bera dópsölu upp á fólk en ţađ er hćpiđ ađ fleiri geti leikiđ ţađ eftir ađ stóla á breska dómstóla ađ kenna Íslendingum kurteisi.  Talandi um ćruleysi og pólitík ţá er eitt fyrsta tilvikiđ sem ég man eftir af slíku mjög óvćgin nafnlaus árás sem var á Hrannar forkólf í Reykjavíkurlistanum, ţađ var sett upp nafnlaus vefsíđa til ađ gera hann tortryggilegan vegna fjárhagserfiđleika . Ég vona ađ viđ eigum ekki eftir ađ sjá mikiđ af rćtnu slúđri í framtíđinni en ég er nćstum viss um ađ ţađ gengur ekki eftir, ţađ virđast allir fjölmiđlar keppast núna viđ einhvers konar uppljóstranir ţar sem miklar sakir eru bornar á nafngreinda menn og reyndar allt samfélagiđ kóa međ í ţessu, hvađ varđ ađ réttarstöđu grunađra?  

 Ţađ er tímanna tákn ađ nú hefur  "negative advertisment" mest áhrif ef ţađ sett upp á youtube. Hér er vídeó sem yfir tvćr milljónir manna hafa skođađ sem hćđist ađ Hillary forsetaframbjóđenda. Annađ vinsćlt vídeóklipp er af  henni ţar sem hún syngur falskt ţjóđsöng Bandaríkjamanna.

 


Ég er náttúrulega mikill ađdáandi Hillarys og afar ósátt viđ ţessa kaldhćđni, ég  tjáđi mig um ţađ í kommentunum en ţau eru orđin yfir 5200 ţannig ađ mín orđ drukkna ţar eins og annarra. Mér finnst ţetta vídeóklip sem á ađ vera einhver skopstćling á Orwell 1984 vera frekar eins og kopía af revovling door auglýsingunni frá 1988 og ég vona ađ Bandaríkjamenn átti sig á ţví ađ ţađ er ekki eđlilegt ađ fólki í fangelsum fjölgi og fjölgi og ímynd ţeirra í heiminum sé tengd fangaflutningum og fangabúđum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Örn Hauksson

Ţetta er endurbćtt Apple tölvu auglýsing frá níunda áratuginum.

Obama fyrrar sig ábyrgđ á ţessu videói og ţađ var víst bara einhver gaur sem gerđi ţađ. En ţađ er alveg ótrúlegt hvađ ţessir kanar eru ginkeyptir fyrir svona auglýsingar.  

Ómar Örn Hauksson, 24.3.2007 kl. 00:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband