16.3.2007 | 22:59
Fangi Bandaríkjamanna og Geirfinnur
Ég fletti upp wikipedia greininni um fangann Khalid Sheikh Mohammed mér finnst játningar sem koma frá hrjáðum föngum úr Guantanamo ekki eiga endilega á að taka sem það sannasta og réttasta hér á jörðu, þó ég taki nú ekki undir með Hlyn þegar hann stingur upp á því að við fáum Khalid Sheikh til að játa á sig að vera höfuðpaurinn í Geirfinnsmálinu. Khalid kom sennilega ekki nálægt því, hann var bara tíu ára gamall þegar Geirfinnur hvarf.
Sennilega er hann nú samt hryðjuverkamaður. Kannski ekki svona ofboðslega umsvifamikill eins og játningalistinn gefur til kynna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Játningar sem nást fram með pyntinum eru vafasamar og ekki auðvelt fyrir okkur að trúa að þær séu sannleikanum samkvæmt.
Ester Sveinbjarnardóttir, 17.3.2007 kl. 02:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.