Myndbrot frá baráttusamkomu

Hér er vídeóklipp frá baráttusamkomu Bríetar 8. mars. Ég kom ekki fyrr en rćđurnar voru búnar ţannig ađ ţađ er bara skemmtiatriđin. Ein ađalskemmtunin er náttúrulega ađ gera grín ađ bloggurum sem reyna ađ tala niđur femínista.  Í ţessu myndbroti sem er 7. mín. ađ lengd ţá er fyrst trúbatorinn Ólöf og svo trođa upp tvćr karlkyns ráđskonur Femínistafélagsins međ reynslusögur úr baráttunni og svo er ljóđaupplestur og fjöldasöngur. Myndin er nú mjög óskýr en hljóđiđ er í lagi. Litla digital vélin mín er ekki sérlega ljósnćm og svo varđ ég ađ klippa ţetta til í camtasia sem gerđi myndina svona óskýra. Ţađ er pirrandi ađ geta ekki klippt til vídeóiđ beint á vefnum. Ég held reyndar ađ bráđum muni Adobe bjóđa upp á svoleiđis ţjónustu og ţá vćntanlega í gegnum Photobucket.com sb. ţessa fréttatilkynningu frá ţeim í febrúar: "Today, Adobe and Photobucket announced a partnership to integrate Adobe web-based video remix and editing technology directly into the Photobucket user experience, giving 35 million Photobucket users direct, free access to world-class digital video editing tools."


Set hérna líka inn tilraun međ sama vídeó á jumpcut.com



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Takk fyrir ţessi myndmönd. Ţađ var gaman ađ hlusta á ţau og merkja stemmninguna.

Edda Agnarsdóttir, 11.3.2007 kl. 10:29

2 identicon

Hvers konar fréttamat er ţetta hjá ţér Salvör?

Á ţessu videoi talar karlmađur svo til allan tíman. Ţađ litla sem kvenraddirnar hafa fram ađ fćra er meira en ţrjátíu ára gömul lög sem allir hafa heyrt fyrir löngu.

Hvađ hefđirđu sagt um svon "kynjaskekkju" hjá fjölmiđlum?

Jón Bragi (IP-tala skráđ) 14.3.2007 kl. 21:10

3 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

ég spáđi nú í ţađ Jón Bragi, gott ađ ţú tókst eftir ţessu

en eins og ég segi í blogginu ţá mćtti ég ekki á svćđiđ fyrr en rćđurnar voru búnar. Ég missti ţví af Sóleyju og  Margréti Sverris. En ţađ eru ekki bara gömul lög, ţađ voru frumflutt lög og ljóđaupplestur sem heyrist á ţessu myndbandsbroti. 

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 15.3.2007 kl. 16:31

4 identicon

Ég bakka ekki međ ţađ ađ ađ ţađ eina sem kemur nýtt frá konu á ţessu myndbandi er ljóđalestur sem tekur ca 15 sekúndur. Ţessi tvö lög sem heyrast í byrjun og lok bandsins voru bćđi frumflutt á áttunda áratugnum. Fyrra lagiđ er alla vega (og ég held ţađ síđara líka) úr Saumastofunni eftir Kjartan Ragnarsson, sem frumflutt var 1975.Myndbandiđ er um 7 mínútur og tćplega helming af ţví hefur ţessi karlmađur orđiđ, í 15 sekúndur flytur kona ljóđ og restin er tvö ţrjátíu ára gömul lög međ ţrjátíu ára gömlum textum ţar sem ađ minnsta kosti annađ lagiđ og textinn er eftir karlmann.

(Sýnist ţér ég ekki eiga framtíđina fyrir mér sem fjölmiđlakyngreinir viđ HÍ?)

Jón Bragi (IP-tala skráđ) 15.3.2007 kl. 17:19

5 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

jú, ég  dáist ađ rannsóknarbloggmennsku ţinni. Ţú slćrđ mig út ţar. Líka í svona talningum og tímamćlingum

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 15.3.2007 kl. 19:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband