Til hamingju međ afmćliđ ég

Salvör febrúar 2007Óska sjálfri mér til hamingju međ ađ í dag er ég einu ári eldri. Í tilefni hćkkandi aldurs og breytts útlits ţá skipti ég hér međ út myndinni sem ég hef haft sem auđkenni hér á moggablogginu og set inn nýja mynd. Ţessa mynd er ég búin ađ föndra ţannig ađ ég hef tekiđ út allar hrukkur og undirhökur og sett í bakgrunn fjöruna í Stađahverfi. 

Ţađ tók nú reyndar lítinn tíma  ţessi stafrćna hrukkuspörslun ţví ţessi mynd var tekin eftir ađ Didda mágkona mín sem er snyrtifrćđingur hafđi málađ mig mjög vandlega.

didda-malun Ţađ er ótrúlegt hvađ  fótósjoppun og föđrun getur breytt fólki, hér eru nokkur sýnidćmi 

 Ţađ er reyndar gaman ađ spá í hvernig fólk lýsir sér sjálft í stafrćnum rýmum og hvernig sjónarhorn og umhverfi ţađ vill birtast í. Sumir ungir karlmenn hér á moggablogginu birta mynd af sér međ barninu sínu, ég geri ráđ fyrir ađ ţađ sé vegna ţess ađ ţeir vilja gefa ţá ímynd ađ föđurhlutverkin sé ţađ mikilvćgasta í lífi ţeirra. 

Sumir hafa glamúrmyndir af sér ţar sem ţeir eru sem sćtastir en sumir velja einhverja hryllingsmynd sem augsýnilega er ekki af ţeim. Í vefrýmum eins og bloggi og Myspace skapar fólk sína eigin ímynd og ţađ hefur meira ađ segja ţróast upp ákveđin tegund af ljósmyndun, ţađ er talađ um "Myspace angles" en ţađ eru sjálfsmyndir ungmenna. Ţađ eru raunverulegar sjálfsmyndir, unglingar taka mynd af sjálfum sér - eđa einhverjum líkamsparti sínum  međ ţví ađ halda stafrćnni myndavél á lofti og pósa. Hér er vídeóiđ Myspace The movie sem gerir grín ađ ţessu.

Myspace sjálfsmyndir

Sjá nánar Identity Production in a Networked Culture Why Youth Heart MySpace og síđuna mína um Myspace.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Hjörtur

Sćl og til hamingju međ daginn. Alltaf gaman ađ eiga afmćli

Sveinn Hjörtur , 26.2.2007 kl. 10:09

2 Smámynd: halkatla

Til hamingju međ daginn

halkatla, 26.2.2007 kl. 10:28

3 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Til hamingu međ daginn

Ester Sveinbjarnardóttir, 26.2.2007 kl. 11:41

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Innilega til hamingju međ afmćliđ Salvör mín.  Augnablik starđi ég á myndina af bloggvini númer eitt og hugsađ HA !! hver er nú komin hér hehehe.... svo sá ég ađ ţetta var bara ţú.  En hvernig dettur ţér í hug ađ taka af ţér hrukkurnar.  Veistu ekki ađ ţćr eru eitt af ţví dýrmćta sem viđ eigum.  Viđ höfum unniđ fyrir ţeim öllum međ blóđi svita og tárum.  Í gleđi og sorg, međ meiri visku og ţroska.  Allt ţetta hefur ţú nú tekiđ út.  En flott ertu stelpa.  Inni

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.2.2007 kl. 11:48

5 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Takk fyrir hamingjuóskirnar

Cesil, ţú hefur nokkuđ til ţíns máls.

Ég held ég sé alveg eins flott međ hrukkur eins og án ţeirra. Ţađ er hinsvegar svo gaman ađ föndra međ myndir og breyta ímynd sinni. Ég ćtti kannski ađ ćfa mig í ađ gera ţađ í hina áttina - ađ teikna á mig  meiri hrukkur og ţar međ meiri visku og ţroska. Ég ćtla ađ ćfa mig í ţví 

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 26.2.2007 kl. 12:57

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hahahahaha !!!

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.2.2007 kl. 13:00

7 Smámynd: Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir

Ţetta er algjör snilld og til hamingju  međ daginn.

Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 26.2.2007 kl. 14:28

8 identicon

Til hamingju međ afmćliđ Salvör mín.
Ţú ert alltaf glćsileg, en glćsilegri ţó á ţessari mynd. Vona ađ ţú eigir góđan afmćlisdag.
Kćr kveđja,
Fjóla Ţorvalds.

Fjóla Ţorvaldsdóttir (IP-tala skráđ) 26.2.2007 kl. 16:32

9 Smámynd: www.zordis.com

Til hamingju međ daginn Salvör, ţú ert rosalega flott sjoppuđ eđa ósjoppuđ!  Kanski ekki flottasta orđiđ sem til er ţ.e. ađ vera sjoppađur.

Ekki hćgt ađ segja annađ en árin fari vel međ ţig

www.zordis.com, 26.2.2007 kl. 23:20

10 Smámynd: Katrín Anna Guđmundsdóttir

Til hamingju međ ammóiđ

Katrín Anna Guđmundsdóttir, 27.2.2007 kl. 11:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband