23.2.2007 | 02:37
Ljósagraffiti og götulist ljósanna
Ţađ er ljósahátíđ allt áriđ í Reykjavík, ekki bara á vetrarhátíđ. Ég tók niđur síđustu ljósaseríurnar um seinustu helgi en ţar er samt ljómi af ljósum allan sólarhringinn hjá mér. Ţađ er aldrei dimmt ţví miđbćrinn hefur teygt sig hingađ og hóteliđ stóra lýsir upp hverfiđ. Stóru gatnamótin í Reykjavík eru eins og amerískur highway, flennistórar auglýsingar og ljósaskilti ţar sem vörur eru falbođnar ökumenn í bílum. En ţađ er enginn ástćđa til ađ láta neyslumenningunni eftir sviđiđ og ljósasjóviđ og núna geta götulistamenn glađst yfir ađ ţađ er ađ komin ný tćkni frá graffitiresearchlab til ađ teikna ljósagraffiti á stór hús međ lasertćkni eins og sérst í ţessu myndbroti. Hér er myndasyrpa á Flickr um svona ljósagraffiti.
Ţađ er líka miklu betra ađ kasta svona throwies heldur en sprengjum ađ fólki og byggingum.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.