Hverskonar ást

Hverskonar ástKlámunnendur og femínistar skiptast á skeytum á umrćđuţrćđinum um viđskipti klámhópsins hjá Katrínu Önnu. Í tilefni af nýliđnum degi elskenda Valentínusardeginum og ţessari klámumrćđu ţá hef ég tekiđ bút úr umrćđuţrćđinum upp í ţetta vefskrípó. Ţađ eru Ásdís, Ađalheiđur og Beta sem hafa orđiđ.

Ég teiknađi ţetta skrípó í Inkscape.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Ég skal fyrir mína parta upplýsa fyrir alţjóđ ađ klám virkar alls ekki kynörvandi á mig, heldur ţvert á móti.

Til ađ slá varnagla viđ yfirlýsingum klámelskandi karlpenings um eitthvađ annađ, ţá er ég líka tilbúin ađ upplýsa ţá um ađ ég tel mig vera mjög eđlilega konu á alla kanta á ţessu sviđi og međ jafn heilbrigđar hvatir og hver annar.

Greta Björg Úlfsdóttir, 18.2.2007 kl. 16:05

2 Smámynd: Ingibjörg Stefánsdóttir

Góđ nálgun. Má ég birta myndina á minni síđu?

Ingibjörg Stefánsdóttir, 18.2.2007 kl. 16:53

3 Smámynd: SM

hehe

SM, 18.2.2007 kl. 18:34

4 Smámynd: www.zordis.com

Flott teiknimynd, kynvera kvennanna er frábćr!  Ţrátt fyrir, ţá eru konur sem hafa jafnan unađ ađ ţessu klámi sem karlmenn .....  Ég persónulega er ekki alveg ađ fatta ţetta, kanski bara svona seeeeeeein.  Margur telur mig sig .......  Ég segi klám fyrir ţá sem vilja og hinir hafa rétt á ađ tjá sig.  Ţetta virđist bara vera allt of mikiđ felumál, skammarlegt fyrir flesta sem ekki ćtti ađ vera.  Líkaminn er dásamlegur en ţú segir hér ađ ofan "Cute teen .........."  Nákvćmlega, eitthvađ sem hlítur ađ vera dissssgösting" sem hefur lítiđ međ rómantíkina ađ gera enda hafa klám og rómatík ekkert međ hvort annađ ađ gera.   Flott nálgun! 

www.zordis.com, 18.2.2007 kl. 19:02

5 Smámynd: Adda bloggar

bestu kveđjur á konudaginn

Adda bloggar, 18.2.2007 kl. 19:48

6 Smámynd: Ibba Sig.

Frábćrt hjá ţér Salvör.
 

Ibba Sig., 18.2.2007 kl. 21:18

7 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćl Salvör .

Ţetta er alveg meiriháttar.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 19.2.2007 kl. 00:48

8 identicon

Ég held ađ skortur á opnu hugarfari hrjái Salvör og hennar líkum all mikiđ, meira en ţćr gera sér grein fyrir. Fordómafullu skápafólki hlýtur ađ líđa illa í dag, ţar sem ţađ getur ekki fordćmt ţá sem ekki passa viđ úrelta hugmyndafrćđi ţeirra án ţess ađ fá ţađ aftur framan í sig (ţ.e skítin og lyganar sem fordómafullt fólk er ađ moka út ţessa dagna í trukka vís).

Í anda feminista á Íslandi legg ég til ađ fordómafullum feminstum verđi bannađ ađ koma til landsins, ţar sem ţćr eru ţrćlar fordóma og heilaţvotts. Ég einnig mćli međ ţví ađ lögreglan rannski ţćr, ţar sem ađ fordómafullt fólk er ţekkt fyrir ađ grípa til ofbeldsfullra ađgerđa gegn ţeim sem standa gegn ţeirra fordómafullu hugmyndafrćđi. Bönnum feminsta! Rekum ţá af landi brott! Bönnum feminstum ađ koma til Íslands! 

Jón Frímann (IP-tala skráđ) 19.2.2007 kl. 08:05

9 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Ingibjörg, ţú mátt gjarnan birta ţetta á ţinni síđu. Gaman ađ fólki skuli líka svona skrípó. Ţađ er oft áhrifaríkara ađ setja hlutina upp myndrćnt og sem einhvers konar stuttar sögur - helst eitthvađ fyndnar eđa kaldhćđnar. Ţađ vitum viđ kennarar.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 19.2.2007 kl. 10:49

10 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Jón Frímann, ég hef aldrei lagt til ađ ţessu fólki verđi bannađ ađ koma til Íslands. Ekki gera mér upp viđhorf og skođanir sem ég hef ekki. Ég hef skrifađ mikiđ um mannréttindamál og frelsi og ég mun alltaf verja ferđafrelsi og athafnafrelsi fólks eins vel og ég get  og ég mun sérstaklega verja frelsi ţeirra sem eru valdalaustastir og lifa viđ mesta eymd. Kynlífs- og  klámiđnađur er ţví miđur oft ekkert annađ en skálkaskjól fyrir nútíma ţrćlasölu. Ég hef frelsi til ađ hrópa hátt um ađ ţađ sé ekki í lagi og ég nýti mér ţađ.

Ég get ekki séđ neinn flöt á ţví ađ banna ţessum hópi ađ koma til Íslands, ég held ađ ţađ séu engin lög sem gera ţađ mögulegt.  Ég hins vegar vona ađ ţetta fólk hćtti viđ ţegar ţađ sér ađ ţađ er ekki velkomiđ og margir ađilar hafa ályktađ gegn ţví og nú ef ţađ kemur ţá finnst mér upplagt ađ viđ femínistar notum tćkifćriđ og reynum ađ vekja athygli á málstađ okkar í baráttu gegn mansali og klámi og helst reynum ađ vekja athygli erlendra ađila og reynum ađ stuđla ađ eins mikilli umrćđu og hćgt er. 

Ég vil líka benda ţér á ađ viđhorf mitt er í andstöđu viđ ţitt - ţú leggur til ađ femínistum sé bannađ ađ koma til landsins af ţví ţú telur ađ "Salvör og hennar líkar" vilji banna klámhundum ađ koma til landsins. Hér vil ég segja ţér ađ jafnvel ţótt ţú sért  rugludallur sem bara ţruglar tóma steypu og heimtar ofbeldi gagnvart femínistum ţá átt ţú rétt á mannréttindum ţeim sömu og ţeir sem ég er sammála og sem ađhyllast mínar skynsamlegu og viturlegu skođanir

Ţađ er nefnilega ţannig ađ lýđrćđiđ og mannúđin á ađ gilda líka fyrir ţá sem mađur er ósammála og sem hafa skođanir sem mađur fyrirlítur. Ţví vil ég undirstrika ađ ţetta fólk sem er á leiđ til landsins á líka sín réttindi alveg eins og hópar sígauna frá Rúmeníu sem haldiđ er ađ séu ađ koma í ránsferđir til landsins og hópar af dönskum Vítisenglum sem ćtla ađ tćta hér og trylla. 

Ég mun sennilega taka ţátt í einhvers konar mótmćlum ef svo skyldi fara ađ hópurinn komi hingađ - ekki mótmćlum viđ ţví ađ ţessu fólki sé hleypt inn í landiđ heldur mótmćlum viđ iđju ţeirra. 

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 19.2.2007 kl. 11:11

11 identicon

Ekki hlusta á lygarnar úr áróđursbúđum stigamótum, ţetta eru ólögleg meinyrđi sem ţiđ eruđ ađ stunda

Butcer (IP-tala skráđ) 19.2.2007 kl. 19:46

12 identicon

Ţetta er frábćrlega flott hjá ţér Salvör!Sumir femínistar einsog t.d. Annie Sprinkle vilja fyrst og síđast vera virkar sem kynverur, (hún var t.d. áđur klámstjarna!)bókin Angry Women tekur á ţessum málum. Á ţeim bć eru engir ţolendur, ţađ eru nefnilega ótal margar hliđar á fyrirbćrum einsog klámi og klámráđstefnum - og umfjöllunin mćtti mín vegna vera fjölbreytilegri,kveđjaML

Margrét Lóa (IP-tala skráđ) 22.2.2007 kl. 14:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband