Facebook ađgangi mínum lokađ

15okt-poster-99-minni

 Ég hef ásamt fjölda fólks stađiđ ađ undirbúningi ađ samstöđumótmćlum 15. október á Lćkjartorgi. Ţađ kom í minn hlut ađ búa til facebook viđburđ, kvađningu til fólks ađ skrá sig og ég hef reynt ađ skrifa inn á vegg ţar ýmislegt sem varđar viđburđ okkar á Lćkjartorgi og alheimsmótmćlin ásamt ţví ađ setja upp vefsíđu fyrir Occupy Reykjavík.

Ţađ hafa yfir 400 manns ţegar skráđ ađ ţau muni mćta og mörg hundruđ segjast kannski ćtla ađ mćta. Seinast í morgun ţá setti ég inn tengill ţar í lítiđ myndband sem ég tók í gćrkvöldi ţegar fólk var ađ búa sig undir morgundaginn, mála skilti til ađ andćfa heimskapítalismanum og flauta til leiks og prófa tćknibúnađ. Hér er ţađ vídeóbrot:

 

 Svo ćtlađi ég ađ setja inn nokkrar myndir af undirbúningnum en ţá brá svo viđ ađ búiđ var ađ loka facebookađgangi mínum. Ég kemst ţví ekki á facebook og  bregđ ţví á ađ skrifa hér á moggabloggiđ  til ađ koma á framfćri ţví sem ég vildi setja á vegg viđburđarins í morgum og hvetja fólk til ađ mćta á alţjóđlegu samstöđumótmćlin á Lćkjartorgi kl. 15.

 Hér  fyrir neđan eru nokkrar myndir af undirbúningi okkar. Fleiri myndir má sjá á

http://www.flickr.com/photos/salvor/sets/72157627773365007/with/6245682035/

Skiltamálun 14 október Kapítalismi eđa framtíđ

Fundur 11. október. Umrćđur

Skiltamálun 14. október 99 %

Ég vil líka benda á  http://soundcloud.com/tokumtorgin  en ţar setti ég inn nokkur viđtöl í útvarpi viđ ţá sem hafa undirbúiđ mótmćlin 15. október. Einnig vil ég benda á ađ viđ erum međ twitter tokumtorgin (sjá hérna http://twitter.com/#!/tokumtorgin ) og vefsíđuna http://www.esjan.net/reykjavik/   

einnig verđur vonandi hćgt ađ senda út hvađ er ađ gerast á Lćkjartorgi á livestream. Slóđin ţar er  
 
Ég ćtla hér ekki ađ vera međ neinar getgátur um hvernig stendur á ţví ađ facebook ađgangi mínum er lokađ einmitt núna en lćt fylgja međ skjámyndir af viđmóti mínu viđ facebook:
 
facebook-laesing-a-reikningi
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
facebook-laesing-a-reikningi2 
 

mbl.is Mismunun víđa mótmćlt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Einkennilegt. En sem betur fer hafa upplýsingar um viđburđinn komist víđa á framfćri engu ađ síđur.

Guđmundur Ásgeirsson, 15.10.2011 kl. 12:46

2 Smámynd: Ađalsteinn Agnarsson

Búum til skilti, frjálsar handfćraveiđar,

Fátćk ţjóđ á handfćraveiđar,

Fátćkt fólk á handfćraveiđar.

Afléttum oki líú og bankanna, krefjumst frjálsra smábátaveiđa

sem leysa byggđa, fátćktar og atvinnuvanda Íslendinga.

Ađalsteinn Agnarsson, 15.10.2011 kl. 13:09

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţetta er ótrúlegt Salvör, ţú verđur ađ fá viđhlítandi skýringar á ţessu.  Ţetta er alvarlegt mál ef ađgangnum hefur veriđ lokađ vísvitandi vegna mótmćlanna.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.10.2011 kl. 13:50

4 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Mér ţykir leitt ađ ţađ hafi veri lokađ á ţig sé enga ástćđu liggja ţar á bakviđ hissa.

Kv. Sigurjón Vigfússon.

Rauđa Ljóniđ, 15.10.2011 kl. 13:51

5 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Finnst ţetta "síđasta sort" eins og Einar smiđur var vanur ađ segja. Vona (og veit reyndar) ađ ţú leitir ađ skýringu á ţessu máli sem fyrst. Tilviljun, eđa eitthvađ annađ en virđist viđ fyrstu sýn, er auđvitađ möguleiki. Vil gjarnan fylgjast međ ţessu og vona ađ ţú setjir upplýsingar ţar um hér á Moggabloggiđ.

Sćmundur Bjarnason, 15.10.2011 kl. 23:53

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Tek undir ţađ međ Sćmundi ađ ţú upplýsir okkur um hvernig málum er háttađ.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.10.2011 kl. 00:00

7 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ađgangi ţínum er ekki lokađ nema ađ inhver hafi kćrt ţig eđa meldađ. Ţađ er stundum gert ef fólk er meldađ fyrir höfundarréttarbrot eđa klámfengiđ efni t.d.

Ţú átt rétt á ađ vita hver ţađ er sem hefur meldađ ţig og fengiđ síđunni lokađ. Sendu administrasjóninni línu. Ţeir loka átomatískt viđ svona klögumál en opna aftur ef grunnur kćrunnar er enginn. Ef svo er, ţá á viđkomandi skemmdarvargi ađ vera úthýst í stađinn.

Endilega láttu okkur vita hver ţetta er, ţegar ţú hefur komist ađ ţví.

Jón Steinar Ragnarsson, 16.10.2011 kl. 00:24

8 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Bara svo ţú vitir ţađ, ţá er ađal tölvuver (data center) Facebook í North Carolina, svo ef einhver hefur laumast inn á reikninginn ţinn, ţá eru ţađ ţeir sjálfir. Ótrúlegt rugl.

Jón Steinar Ragnarsson, 16.10.2011 kl. 00:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband