Godhavnsdrengene

Umræða um barnaheimili eins og Breiðavíkurheimilið virðist vera algengt á hinum Norðurlöndunum. Þetta tengist breyttri sýn á uppfóstur  og hlutverki barnaverndaraðila og endurmati á hversu heppilegar uppeldisaðstæður slík barnaheimili voru. Godhavnsdrengene eru samtök manna sem hafa verið á svona barnaheimilum.

Hér eru nokkur dæmi úr grannlöndum 

Drengehjemmet Godhavn í Danmörku 

Stulen barndom Barnhemmet Skärsbo i Alingsås

 Overgreb i Sverige

Stulen barndom - Dokument inifrån - Svensk TV

Tyrkisk Børnehjem Misþyrmingar  á tyrknesku barnaheimili


Radio Dokumentar udsendelser

Svo er hérna vefurinn http://radiogodhavn.dk/forum/index.php

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband