8.2.2007 | 08:51
Allt á sömu bókina lćrt
Fyndiđ myndband um hinn norrćna Ansgar sem ţarf ađ taka nýja tćkni í notkun og fara yfir í bók úr upprúlluđum ströngum.
Um norrćna postulann Ansgar:
Ţegar Karla-Magnús fćrđi endimörk ríkis síns til norđurs, komust Danir í nána snertingu viđ löndin í suđri. Ţeim tókst ađ stöđva framrás Frankanna og áriđ 811 var gert samkomulag um ţađ, ađ áin Eider (Egedorae fluminis) skyldi marka landamćri Danaveldis til suđurs og hélzt sú skipan til 1864. Lođvík I. keisari hinn frómi, sonur Karla-Magnúsar, reyndi ađ kristna Dani og sendi í ţví skyni Ansgar munk til Heiđarbćjar áriđ 826. Ekki hafđi hann erindi sem erfiđi, en áriđ 831 stofnađi Lođvík erkibiskupsstól í Hamborg og skipađi Ansgar í embćtti. Skyldi hann ráđa fyrir kristnum á Norđurlöndum. (heimild: Lćknablađiđ)
Heilagur Ansgar (801-865) stjórnađi trúbođsferđum til Norđurlanda sem erkibiskup í Brimum og Hamborg. Hann var franskur, hafđi menntast og starfađ í Corbie nćrri Amiens, einum ađalpílagrímastađnum Marteinsdýrkenda og hafđi heilagan Martein sem fyrirmynd í lifnađarháttum og embćttisfćrslu. (heimild: Ólafur Torfason)
Flokkur: Tölvur og tćkni | Breytt s.d. kl. 09:02 | Facebook
Athugasemdir
nćs
halkatla, 10.2.2007 kl. 16:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.