Blogglestur á Alţingi

Í gćrkvöldi las ég á bloggi eins nemenda míns ađ hann hefđi veriđ ađ hlusta á hádegisfréttir og ţar hafi veriđ sagt frá umrćđum í Alţingi og alţingismađur vitnađ í moggabloggiđ mitt salvor.blog.is. Ég  fann svo ţessa tilvitnun í rćđu Magnúsar Ţórs  í dag á Alţingisvefnum. Ţetta er ágćtt dćmi um víxlverkun opinberrar umrćđu á Íslandi, umrćđu sem fer fram í ljósvakamiđlum, dagblöđum og tímaritum, vefsetrum fjölmiđla eins og mbl.is og visir.is, spjallvefjum eins og malefnin.com og barnaland.is og á mörg ţúsund bloggum. 

Magnús ţór segir í niđurlagi rćđu sinnar:

Ég held ađ ţetta veki okkur líka öll til umhugsunar um ađ hugsanlega geti eitthvađ slíkt viđgangist enn ţann dag í dag, virđulegi forseti. Ţegar ég var ađ vafra á netinu í morgun til ađ kynna mér máliđ betur rakst ég á bloggfćrslu hjá Salvöru Gissurardóttur og mig langar ađ lesa hana upp ađ lokum, međ leyfi forseta:

„Ég vona samt ađ sú stund komi ekki í framtíđinni ađ ég og ađrir sem stöndum nćrri börnum sem eiga erfitt međ ađ fóta sig ţurfum ađ horfast í augu viđ fortíđina og finna sök okkar.“ (Forseti hringir.)

Viđ skulum hafa ţetta í huga.

 Ţetta minnir mig á ađ eitt af börnunum sem ég ţekki og talađi um í síđustu bloggfćrslu var úthýst á ađseturstađ sínum í nótt og veit ég ekki til annars en ţađ sé heimilislaust núna. Ţađ er barn sem flosnađi upp úr skóla löngu áđur en lögbundinni skólagöngu á ađ ljúka. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Bloggiđ er góđ leiđ ađ koma á framfćri ýmsum málum! 

Mér er spurn hver beri ábyrgđ á barni sem fer svo villu vegar.  Ef foreldri stendur sig ekki sem skildi, ef barnaverndarnefnd stendur sig ekki heldur, hvađ ţá?  Hver er ábyrgur?  Sorglegt .............

www.zordis.com, 7.2.2007 kl. 13:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband