Konan sem villtist grennd Heklu

"I walked off, and I was taken to Werl after that. That was my trial in Dsseldorf, Mhlenstrae, on the 5th of April 1949. Exactly two years after I watched the fire on the flanks of the burning Mt. Hekla in Iceland, exactly two years."

g leitai tmarit.is a ummerkjum eftir konuna sem kom til slands. a stendur hvergi neitt um slandsferina nema a hn hafi s Heklu gjsa. Eins og hn hefi komi gagngert til ess og gosi vri eitt af afrekum hennar. En konan kom hinga 14. nvember ri ur og Heklugosi hfst ekki fyrr 29. mars. hafi Hekla ekki gosi meira en eina ld. Hn fer a gosinu 4. aprl. Hva var hn a gera hinga til lands, ekki gat hn vita a Hekla myndi gjsa? Kannski hlt hn a 5. aprl vri srstakur Hekludagur? v a var 5. aprl 1766 sem Hekla gaus og a var gos sem st tv r og var nststrsta hraungos sem ori hefur slandi san landi byggist, aeins Skaftreldagosi var strra. Hraunin runnu til allra tta, a drundi fjallinu og svona er gosinu lst:

a hfst me miklu vikurflugi og nu vikursteinarnir, sem voru margir hverjir str vi bjrg, drjgan spl fr fjallinu. Vikurfalli var svo miki a Ytri Rang stflaist. Miki af vikri barst til sjvar og var hann fiskibtum hausti eftir til mikillar tlmunar. Fiskur upfullur af vikri veiddist r s allt fram vor. Mest af skunni barst yfir Norurland allt vestan fr Hrtafiri og austur Eyjafjr. Svo mikil var hn a dimmt var a dgurlagi og ingeyri s flk vart handa sinna skil. Bpeningur fll hrnnum svo a vi l aun sumum sveitum.

En etta er ekki gosi sem konan er komin til a skoa. Hn er er 181 ri seinna fer og hn segir ferasgu sna 14. aprl kvennasu Vsis vi hliina uppskrift af skkulaikku og haframjlsmakrnum og fyrirsgnin er: "Slarhring a villast grennd Heklu. Frsgn fr Mukherji."

Fr Mukherji segir fr v egar hn fr fr Fellsmla a Galtalk og var ferju yfir Ytri Rang og gekk aan upp a Nfurholti. aan fr hn ein gangandi upp a hraunstraumnum. a var bjart veur og Norurljs blikuu himni. Um 11 a kvldi kom hn a hraunstraumnum sem rann r suvestanverri Heklu og vi henni blasti strkostlegasta sjn. Hn settist niur og skrifar brf til mannsins sn til a lsa fyrir honum eim undrum sem hn er vitni a. Svo leggur hn sta mefram hraunstrauminum og tlar a ganga upp fjalli milli gga. Hn var gangi alla nttina mefram hrauninu. sj klukkustundir hlt hn 10 kla hraunsteini en var a skilja hann vi sig. Hn verur lokst a sna vi og eftir langa gngu kemur veg og svo kom hn a og strri hl og sr til bjar. Hn hlt a hn vri komin aftur Nfurholt en var a einmitt fuga tt. Henni telst til a hn hafi veri gangi arna 22 klukkustundir.

Vsir ann 14. aprl 1947 endar ferasagan svona: " annig hljar frsgn Fr Mukherji, sem mun vera fyrsti Indverjinn, sem Heklu gengur. Annars m geta ess, a fr Mukherji er sannkallaur heimsborgari. Fair hennar var Grikki en mir ens og nnur amma hennar tlsk, sjlf er hn fdd Frakklandi og n indverskur borgari. Hn er mjg fr kona, m.a. tungumlum og tekur a sr kennslu t.d. ensku, frnsku og tlsku."

Og vst var konan heimsborgari. Hn var Savitri Devi. Hofgyja Hitlers. Hindatrboi. Njsnari. Nasisti fram rauan dauann. Prdikari arskrar heini. Hn var lka brautryjandi draverndunarmlum. Hn var frimaur, hafi skrifa margar bkur, lesi heimspeki og efnafri, teki tvr meistaragrur og svo loki doktorsprfi heimspeki. Hn var sannfr um a FornGrikkir hefu veri Arar og a skri hrif eirra heimsmenninguna. Hn fr plagrmsfer til Palestnu 1929 og kom aan sannfrur Nazisti (jernisssalisti). ri 1932 fr hn til indlands a leita uppi lifandi aramenningu. a var reyndar tsku fr dgum upplsingannar a hafna bblusgum um uppruna simenningar og leita hennar Indlandi, milli Indus og Gangres fljtanna. Mlvsindamenn bjuggu lka til nja sgu, sgu af menningu hvts flks af evrpskum uppruna sem kom fr fjallabyggum Asu og lagt undir sig Evrpu og skir menntamenn smuu kenningar um Ara, Hamta, Mongla og Gyinga. Mlvsindamaurinn Parson sndi a ll ml Evrpu, Indlandi og ran vru af sama stofni, stofni Ind-evrpskra mla. ur hafi veri liti hebresku sem upprunalega tungumli.

a gerist hn hindi og tk sr nafni Savitri Devi sem ir gyja slargeisla. Hn vinnur vi hindatrboi Kalktta og verur sla rs 1937 fyrirlesari fyrirlestraferum vegum ess. Hn var fyrir miklum hrifum af Savarkar sem var foringi jernissinnara hinda sem vildu frelsa Indland undan yfirrum Breta. Savarkar tengdi jernishreyfingu vi hugmyndafri sem stt var arfleif hinda. Hann var reyndar lka tengdur mis konar terrorisma og sprengjuger og var krur fyrir a hafa lagt rin um mori Gandhi 1938. Alla vega kom fram vi rttarhldin a hann sat hljskrafi me moringjanum daginn fyrir mori. En rit Savarkar fjlluu um gullna tma sgu Indverja, um Marattaveldi sem st 1674 to 1818, um tmann fr v a hinum indarsku Marttum undir stjrn rningjaforingjans Sivaji tkst ri 1674 a brjtast undan yfirrum mslima sem stu Delhi anga til eir voru yfirbugair af Bretum 1818. Bk Savitri "Warnings to the Hindus" kom t ri 1938. Bkin var dd sex indversk tunguml. essari bk segir Savitri a eina sem sameinar s hindismi, a s ekki til nein sameiginleg indversk menning ri 1940 giftist hn samherja lfsskounum.

21. febrar 1949 er Savitri Devi handtekin Cologne skalandi. Hn er a dreifa nasistarri. Hn fer fyrir dm 5. aprl 1949 er dmd riggja ra fangelsi en ltin laus eftir nokkra mnui a krfu indverskra stjrnvalda og vsa r skalandi 18. gst 1949. Vi rttarhldin er hn ekki beint hgvr, hn ber eyrnalokka me slkrossinum og heilsar me nasistakveju.

aprl 1953 kemst hn aftur inn skaland, hn hafi ori sr ti um grskt vegabrf me nafni snu fyrir giftingu. Hn fer plagrmsfer um helga stai skalandi og nstu r er hn fer og flugiog dvelur oft me nasistum.

Savitri Devi: The Woman against Time

Savitri Devi Archive

Hitler's Priestess: Savitri Devi, the Hindu-Aryan Myth and Neo-Nazism, by Nicholas Goodrick-Clarke. New York, New York University Press, 1998. vii, 269 pp.

egar formaur slenskra nasista og gjaldkeri Landsbankanum Bernhard Haarde deyr ri 1962 skrifar hn undir minningaror um hann. Hn ekkir lka vel Rockwell (fyrri mann ru konu Bjrglfs eldri) og ritverkum hennar eru ger g skil tmaritum bandarskra nasista.

g veit ekki enn hva hn var a gera slandi, kannski var hn a leita a leyndardmum arskrar menningar, kannski var hn a leita a heimkynnum Veda heimskautabyggum, kannski var hn kafi pramdafrum, hn skrifai margar bkur um Akhenaten sem var fara Egyptalandi. Hn lauk einmitt vi eina af eim bkum egar hn var slandi. Akhenaten rkti 17 r og er talinn hafa ltist ri um 1334 f.kr. Hann reyndi a koma eingyistr Egyptalandi. Eftir fjgur r valdastli hf hann a byggja nja hfuborg Egyptalands sem helgu var slguinum Aten. Varveist hefur ur til slgusins Aten fr essum tma. Akhenaten var gleymdur ar til grafhsi hans fannst. Kannski hafi hn lesi verk Ruthenfords sem lka fr til slands (sj Slskfa og safngler Egyptaland


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Vilhjlmur rn Vilhjlmsson

Stutt samantekt: Snarruglu kona. r eru lka til.

Vilhjlmur rn Vilhjlmsson, 6.4.2011 kl. 09:48

2 Smmynd: rni Matthasson

Vsi 16. nvember 1946 m lesa a fr Mukherji hafi komi me e.s. Fjallfossi fr Hull.

Morgunblainu 8. desember 1946 er essa auglsingu a finna: Fr MUKHERJI D-litt tekur nemendur ensku og frnsku. Annast einnig ingar. Upplsingar sma 2370.

Morgunblainu 9. jl 1947 er svo sagt fr v a fr Mukherji Diriksson hafi veri meal farega me leiguflugvl

Flugflags slands til Prestwick og Kaupmannahafnar 8. jl.

rni Matthasson , 6.4.2011 kl. 13:43

3 identicon

Hr er slin frumsguna ensku:

http://www.savitridevi.org/PDF/ATRO_Ch1_Sec10.pdf

(Sagan ll var ekki sg Vsi ;)

rur Jnsson (IP-tala skr) 6.4.2011 kl. 14:12

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband