London ..... Strćtisvagn No. 26 á Hackney Road

Ég held áfram  ađ skrá minningar mínar um erlendar stórborgir og alveg eins og New York minnir mig á lagiđ "I don´t like Mondays" ţá minnir London mig á neđanjarđarkerfiđ (tube) og samgöngukerfiđ og verkföll. Í fyrsta skipti sem ég kom til London var ađ skella á verkfall. Ég vissi ekki af ţví. Ég beiđ klukkustundum saman međ bakpokann minn niđri í neđanjarđarstöđ og var samt heppin, ég náđi síđustu lest rétt um miđnćtti. Ég vissi einu sinni ekki af ţví ađ ţessi neđanjarđarstöđ var talin hćttuleg, ţetta var fyrir tíma hryđjuverka, áđur en lestarstöđvar voru tćmdar af öllu ógćfufólki, ţetta var á tíma ţar sem helstu hćtturnar voru rán og líkamsárásir  glćpona og götufólks.

Iđulega ţegar ég kem til London er allt í steik í samgöngukerfinu.  Stundum út af einhverju smávegis eins og seinast ţegar ađ akkúrat línan sem ég ćtla ađ fara er lokuđ  en stundum er ţađ út af einhverju alvarlegu eins og  hryđjuverkaárás á neđanjarđarlestir eins og nćstseinast.

London minnir mig á strćtisvagn  No. 26  á  Hackney Road  í  Bethnal Green  en ţađ var sprenging í ţeim vagni 21. júli 2005 einmitt á sama tíma og ég kom til London og var á leiđinni í ţetta hverfi. London minnir mig á löggur og hermenn. London minnir mig á Brick Lane og karrýstađi  ţar sem engir viđskiptamenn koma og moskuna í Finbury Park.

En ég fann ekki á Youtube neitt lag sem passađi viđ minningar mínar um London.  

Valdi ţess vegna lag  međ Ralph McTell um götur London.

Have you seen the old man in the closed-down market
Kicking up the papers with his worn out shoes?
In his eyes you see no pride, hand held loosely by his side
Yesterday’s papers telling yesterday’s news

Have you seen the old girl who walks the streets of London
Dirt in her hair and her clothes in rags?
She’s no time for talking, she keeps right on walking
Carrying her home in two carrier bags

So how can you tell me you’re lonely
And say for you that the sun don’t shine?
Let me take you by the hand
And lead you through the streets of London
I’ll show you something
To make you change your mind


In the all night café at a quarter past eleven
Same old man is sitting there on his own
Looking at the world over the rim of his teacup
Each tea lasts an hour, then he wanders home alone

Have you seen the old man outside the seaman’s mission
Memory fading with the metal ribbons that he wears?
In our winter city the rain cries a little pity
For one more forgotten hero and a world that doesn’t care
 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband