Færsluflokkur: Tölvur og tækni
3.10.2006 | 03:12
Go open source
Prófun á að líma inn vídeó frá Google video Ég fer á video.google.com og finn vídeó sem ég ætla að líma inn og lími inn kóðann, ég geri það með að smella á Blog og svo á Embed HTML og líma þann kóða inn í minni. Svo fer svo í stjórnborðið á blog.is og smelli þar á þar að nota HTML ham og lími inn kóðann og smelli svo á nota grafískan ham. Hér er vídeóið með Lessig að tala um hugverkaréttindi. Það veitir nú ekki af að fólk hlusti á hann.
Tölvur og tækni | Breytt 4.11.2006 kl. 14:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.9.2006 | 18:39
Prófa að setja inn vídeó
Ég las að maður gæti núna sett inn vídeóklipp á blog.is og ég er að prófa að setja inn youtube videó.
Byrja á að smella á nota HTML-ham og lími svo inn kóðann.
Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 18:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)