11.12.2006 | 09:23
Ég ţekki Grýlu, ég hef hana séđ..
Ég ţekki Grýlu og ég hef hana séđ en ég held hún birtist ekki alltaf eins og Grýlan í kvćđi Stefáns í Vallanesi sem Ingólfur Sveinsson og Jón Guđmundsson syngja hér og krakkar úr Norđlingaskóla myndskreyta. Hér er textinn međ ţessu gamla kvćđi.
Ég teiknađi ţessa Grýlumynd í Inkscape og setti inn á Wikimedia Commons. Fyrirmyndin var Grýlumynd Halldórs Péturssonar en ekki hin ţríhöfđa Grýla sem lýst er í kvćđi Stefáns frá Vallanesi.
Meira um Grýlu og jólasveina má lesa í vefriti mínu frá 1996.
Úr Grýlukvćđi Stefáns í Vallanesi:
Eg ţekki Grýlu
og eg hef hana séđ,
:,:hún er sig svo ófríđ
og illileg:,:međ.
Hún er sig svo ófríđ
ađ höfuđin ber hún ţrjú,
:,:ţó er ekkert minna
en á miđaldra: kú.
Ţó er ekkert minna,
og ţađ segja menn,
:ađ hún hafi augnaráđin
í hverju:,:ţrenn.
Ađ hún hafi augnaráđin
eldsglóđum lík,
:,:kinnabeinin kolgrá
og kjaptinn eins og:,:tík.
Grýla komin í bćinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 09:35 | Facebook
Athugasemdir
Salvör, veistu ég á eina Grýlulsögu, gerđa af kjallaragyđjunni sjálfri. Kanski ég myndskreiti og setji inn á bloggiđ. Grýla er sko glettin mćr og á sér margar líkar! Mér líđur stundum eins og Grýlu en međ jákvćđum hćtti, orkumikil og athafnasöm!
www.zordis.com, 11.12.2006 kl. 19:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.