23.12.2008 | 13:44
Menntun á tímum kreppunnar
Ţađ er gleđilegt ađ ekki skuli vera settar ađgangstakmarkanir á háskólanám á sama tíma og ţađ er eini valkostur margra annađ hvort ađ fara á atvinnuleysisbćtur eđa félagslegt framfćri eđa fara í háskólanám.
Ţađ er hins vegar spurning hvort ţađ sé rétt ađ halda áfram ađ lána til skólagjalda á sama hátt og til venjulegs náms í ríkisháskólum. Hvađa vit er í ţví á Íslandi í ţví ástandi sem viđ erum í núna ađ hafa ríkisrekna háskóla og svo einhvers konar hf-háskóla sem eru ađ nafninu til einkaskólar en hafa eingöngu tekjur sínar af ríkisfé.
HÍ: Allir teknir inn í grunnnám | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Međ von um gleđileg jól til ţín og ţinna!
www.zordis.com, 23.12.2008 kl. 23:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.