Sundruđ lögregla

Ţađ kemur ekki vel út ađ ágreiningur innan lögreglu sé háđur í fjölmiđlum. Mér finnst ekki klókt ađ yfirmađur sérsveitar segi sig úr félagi međ fjölmiđlabrambolti ef ţađ er markmiđ hans ađ stuđla ađ ţví ađ lögreglan á Íslandi vinni saman og eyđi ekki kröftum í innbyrđis togstreitu og dćgurţras svo ég taki upp orđalagiđ sem notađ er í fréttinni.

Ţađ er mikilvćgt ađ lögregla sé samstillt og leysi sín innri mál í rósemd og yfirvegun. Ţađ er líka mikilvćgt ađ  ein lög séu í landinu og ţađ ríkti tiltölulega góđ sátt um ţau. Vitur mađur mćlti forđum eftir ađ hann hafđi legiđ undir feldi í eina nótt:"Ef viđ slítum í sundur lögin ţá slítum viđ í sundur friđinn".  Ţessi orđ túlkuđu menn svo ađ ţađ vćri sniđugast ađ verđa kristnir. Ţađ var nokkuđ góđ sátt um ţađ og ákvörđunin heldur núna ţúsund árum seinna ţó fáir hafi mćtt á ţúsund ára kristnihátíđina. 

Fólk sniđgekk ţá hátíđ af ýmsum ástćđum. Sumir vegna ţess ađ ţeim fannst ţetta vera  vegahátíđ ţar sem lögregluríkiđ vćri ađ sýna klćrnar. Sumir af ţví ţeir voru ekki nógu kristnir. Sumir af ţví ađ ţeim fannst ekki ástćđa til ađ fagna hinum nýja siđ sem hafđi veriđ ţröngvađ upp á Íslendinga fyrir ţúsund árum og bara veriđ tekinn upp af hagkvćmnisástćđum.

 


mbl.is Segir sig úr Lögreglufélagi Reykjavíkur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta hnútukast innan löggćslunnar fer ađ minna á ástandiđ í Frjálslynda flokknum ...

Hlynur Ţór Magnússon (IP-tala skráđ) 23.9.2008 kl. 13:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband