Víkindainnrásin og West Ham

The Vikings are coming er grein núna á BBC fréttavefnum.  Extrabladet í Danmörku hefur líka sýnt Íslandi sérstaka athygli að undanförnu. Það kitlar náttúrulega hégómagirnd okkar Íslendinga að vera svona í sviðsljósinu  hjá grannþjóðum.  En umfjöllunin er ólíkt vinsamlegri á BBC og skýringarnar á velgengni íslenskra fyrirtækja þar raktar til umgjörðar athafnalífs á Íslandi :"The invasion by Icelandic businesses and entrepreneurs is the result of recent financial reforms."  En Ekstrabladet er ekkert á því róli og þar eru greinar eins og þessar:

 The silent Icelanders

 Money laundering and corruption

Putin's minister received million doller bribe

Icelandic Tricks 


mbl.is „Víkingainnrásin" vekur furðu BBC
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband