Upplausn í Bolungarvík

Vonandi kemur ekki olíuhreinsunarstöđ á Vestfirđi. Ég fylgist međ stjórnmálum í tveimur sveitafélögum á landinu, í Reykjavík og í Bolungarvík. Á báđum stöđum hefur meirihlutinn veriđ tćpur og getađ falliđ á einum manni. Ţađ gerđist. Keđjan er aldrei sterkari en veikasti hlekkurinn. 

Ég hugsa ađ Anna Guđrún gangi til liđs viđ Sjálfstćđismenn. Ég held ađ hún sé upprunalega úr Sjálfstćđisflokknum og ég hugsa ađ Sjálfstćđismenn hefđu veriđ viđ völd strax eftir kosningar ef ţeir hefđu gefiđ bćjarstjórastólinn eftir til Önnu.  Í Bolungarvík er mikiđ ćttarveldi. Ţar voru áđur öflugir og valdamiklir niđjar Einars ríka. Einar sjávarútvegsráđherra er barnabarn hans. Síđustu misseri hefur Soffía Vagnsdóttir ráđiđ miklu,  hún er forseti bćjarstjórnar og mörg systkini hennar búa á Bolungarvík og eru áberandi í lista og menningarlífi.

Jói mágur minn er í bćjarstjórn Bolungarvíkur. Hann er sem sagt kominn í minnihluta núna. 


mbl.is Meirihlutasamstarfi slitiđ í Bolungarvík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband