Afganistan fyrir fimm árum

Núna er Ingibjörg Sólrún utanríkisráđherra í heimsókn hjá ISAF í Afganistan. Magnús var í Afganistan hjá ISAF fyrir fimm  árum og ég setti bréfin hans á bloggiđ afganistan.blogspot.com

Ţađ er áhugavert ađ spá í hvađ hefur breyst á fimm árum. Vonandi hefur menntun barna breyst mikiđ og ungbarnadauđi minnkađ. Fyrir fimm árum ţá var mikil endurbygging í skólakerfinu og ţá var í fyrsta skipti í langan tíma sem stúlkum bauđst ađ fara í skóla og lćra.

Hér eru nokkrar myndasíđur međ myndum sem Magnús tók fyrir fimm árum:

Hér eru krakkar fyrir framan skóla sem var veriđ ađ endurbyggja

 

 

 

Öll Kabúl var sundurskotin, hér er sundursprengt hús notađ sem birgđageymsla fyrir teppasala. 

 

 Hér er mynd af ţví ţegar friđargćsluliđar voru ađ dreifa umframbirgđum af mat í garđi í Kabúl.

 

 

Hér er mynd af krökkum á barnaheimili viđ kvennafangelsi 

 

Hér er mynd af krökkum úr fátćku hverfi í Kabúl. Ţar býr fólk af mörgum ţjóđflokkum 

Landiđ er er eitt risastórt stríđsminjasafn, alls stađar merki um umsátur Sovétmanna og svo Bandaríkjamanna. 

 

Sums stađar fór skólahald fram úti undir berum himni.

 

Hér eru stúlkur í skóla. 

 

Önnur mynd úr stúlknaskóla. Ekki hafa allir borđ og stóla. 

Hér er mynd úr stúlknaskóla úr frímínútum. Skólar voru  flestir ţrísetnir og oft kennt í tjöldum á skólalóđ.


mbl.is Ingibjörg Sólrún í Afganistan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ég er dálítiđ hrćdd um ađ ţjóđarsálin ţarna sé svo ólík okkar ađ viđ komum ekki til međ ađ skilja til fullnustu.  Viđmiđunin er jú vestrćn ekki satt. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.3.2008 kl. 11:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband