24.11.2007 | 17:16
Lögbýli međ greiđslumark í mjólk
Áriđ 2006 voru 796 lögbýli međ greiđslumark í mjólk og 1601 sauđfjárbú. Áhugavert. Ţađ áhugaverđasta sem gerst hefur í íslensku ţjóđlífi undanfarna daga ef mbl.is er góđ heimild um ţađ fréttnćma í samfélaginu. Forsíđufréttin í augnablikinu er ekki beint ađ kveikja í mér áhuga til ađ blogga. Hún er svona:
Ísfélag Vestmannaeyja hf. og Fjárfestingafélagiđ Kristinn ehf. í Vestmannaeyjum hafa undirritađ samning um kauprétt á öllum hlutum félaganna í eigu brćđranna Guđmundar og Hjálmars Kristjánssona í Vinnslustöđinni í Vestmannaeyjum. Um er ađ rćđa tćplega ţriđjungshlut í Vinnslustöđinni.
Ţađ var nú heldur ekkert nýtt í frétt nr. 2 Konur vinna enn flest húsverkin
Ég hefđi nú getađ sagt mér ţađ sjálf.
Frétt nr. 3 um ađ nýbúar hafi komiđ á kynningu á íslenskum jólasiđum á bókasafniđ í Reykjanesbć er ekki heldur beint ađ kveikja áhuga. Nýbúar bragđa á íslenskum jólum
Bless. Ég er farin aftur ađ nördast inn í myrkviđinu í netheimum.
Lögbýli verđa stöđugt fćrri og stćrri | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.