24.8.2007 | 02:40
Skólarnir byrjađir... tími fyrir krossapróf
Núna ţegar skólarnir eru ađ byrja ţá býđ ég upp á örlítiđ krossapróf til ađ sýna hvernig viđ getum á auđveldan hátt búiđ til próf. Allir geta búiđ til svona krossapróf og límt kóđa á vefsíđu eđa blogg. Kerfiđ sem ég nota heitir http://www.proprofs.com/quiz-school ţađ ţarf ađ skrá sig sem notanda og ţá er auđvelt ađ búa til próf. Ég gerđi ţetta lauflétta próf međ fjórum spurningum, endilega prófađu ađ taka ţađ. Ţví miđur ţá leyfir moggabloggiđ ekki ađ mađur lími inn iframe kóđa, slóđin á krossaprófiđ er hérna Vestmannaeyjar og fastalandiđ.
En ţetta hefđi átt ađ birtast á moggablogginu eins og á blogspot, sjá hérna : Próf á vefnum
Ţađ eru alls konar öryggislokanir í svona bloggkerfum og ţví miđur eru ţćr oft mjög hamlandi fyrir notendur, sérstaklega notendur sem nota efni og einingar víđs vegar frá.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.